Vinsamleg tilkynning til lóðarhafa
Akureyrarbær skorar á lóðarhafa og umráðendur lóða að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðamörk að götum, gangstéttum og stígum þar sem hann veldur óþægindum fyrir gangandi vegfarendur, umferð ökutækja og skyggir á umferðarskilti og götumerkingar.
11.08.2021 - 14:56
Almennt
Lestrar 302