Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Vinsamleg tilkynning til lóðarhafa

Vinsamleg tilkynning til lóðarhafa

Akureyrarbær skorar á lóðarhafa og umráðendur lóða að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðamörk að götum, gangstéttum og stígum þar sem hann veldur óþægindum fyrir gangandi vegfarendur, umferð ökutækja og skyggir á umferðarskilti og götumerkingar.
Lesa fréttina Vinsamleg tilkynning til lóðarhafa
Mynd: Kristófer Knútsen.

28 sóttu um nýtt starf sviðsstjóra hjá Akureyrarbæ

Alls bárust 28 umsóknir um nýtt starf sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs Akureyrarbæjar sem auglýst var laust til umsóknar í júní en 4 drógu umsókn sína til baka.
Lesa fréttina 28 sóttu um nýtt starf sviðsstjóra hjá Akureyrarbæ
Miðbær Akureyrar. Ljósmynd: María Tryggvadóttir.

Íbúum hefur fjölgað um 335 á einu ári

Íbúafjöldi Akureyrarbæjar þann 1. ágúst sl. var 19.436, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands, og hafa íbúar sveitarfélagsins aldrei verið fleiri. Íbúum hefur undanfarna 12 mánuði fjölgað um 335.
Lesa fréttina Íbúum hefur fjölgað um 335 á einu ári
Ljósmynd af vef Byggðastofnunar: Kristján Þ. Halldórsson.

Glæðum Grímsey framlengt út 2022

Verkefnið Glæðum Grímsey sem er hluti af Brothættum byggðum hefur verið framlengt til loka næsta árs.
Lesa fréttina Glæðum Grímsey framlengt út 2022
Covid-19 smit í leikskólanum Hulduheimum

Covid-19 smit í leikskólanum Hulduheimum

Barn í leikskólanum Hulduheimum á Akureyri hefur greinst með Covid-19.
Lesa fréttina Covid-19 smit í leikskólanum Hulduheimum
Breyting samþykkt á skipulagi Drottningarbrautarreits

Breyting samþykkt á skipulagi Drottningarbrautarreits

Breyting á deiliskipulagi Drottningarbrautarreits hefur verið samþykkt vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar syðst á reitnum.
Lesa fréttina Breyting samþykkt á skipulagi Drottningarbrautarreits
Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum í samstarfi við Akureyrarbæ. Vinnuaðstaðan er án endurgjalds og er hugsuð sem styrkur til viðkomandi verkefna.
Lesa fréttina Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?
Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Unnið hefur verið að því í sumar að setja upp minningarsýningu í flugstöðinni í Grímsey um bandaríska fræðimanninn, og velgjörðarmann Grímseyinga, Daniel Williard Fiske.
Lesa fréttina Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd
Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí

Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí

Engin vinna er hjá Vinnuskólanum eftir hádegi á morgun, föstudaginn 30. júlí. Báðir hóparnir mæta því saman fyrir hádegi frá klukkan 08:00 - 11:30 á sína starfstöð. Til minnis er einnig frídagur á mánudaginn næstkomandi og er því fyrsti dagur í vinnu eftir helgi á þriðjudaginn. Verið er að senda …
Lesa fréttina Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí
Umferðartakmarkanir um verslunarmannahelgina

Umferðartakmarkanir um verslunarmannahelgina

Jafnvel þótt hátíðarhöld um verslunarmannahelgina verði með minna móti þá eru nokkrir smærri viðburðir á dagskrá sem tengjast fjölskylduhátíðinni Einni með öllu. Hjólreiðahátíð Greifans stendur einnig sem hæst auk þess sem fjallahlaupið Súlur Vertical verður haldið á laugardag.
Lesa fréttina Umferðartakmarkanir um verslunarmannahelgina
Súlur Vertical með breyttu sniði

Súlur Vertical með breyttu sniði

Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á Akureyri næstkomandi laugardag, 31. júlí.
Lesa fréttina Súlur Vertical með breyttu sniði