Alþingiskosningar 2021 - kjörskrá
Kosið verður til Alþingis 25. september 2021. Kjörskrá Akureyrarbæjar liggur frammi til sýnis í Þjónustuveri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, í Hríseyjarbúðinni í Hrísey og í búðinni í Grímsey frá 15. september til og með 24. september á venjulegum afgreiðslutíma.
14.09.2021 - 15:00
Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 316