Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Alþingiskosningar 2021 - kjörskrá

Alþingiskosningar 2021 - kjörskrá

Kosið verður til Alþingis 25. september 2021. Kjörskrá Akureyrarbæjar liggur frammi til sýnis í Þjónustuveri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, í Hríseyjarbúðinni í Hrísey og í búðinni í Grímsey frá 15. september til og með 24. september á venjulegum afgreiðslutíma.
Lesa fréttina Alþingiskosningar 2021 - kjörskrá
Hleðslustöðvar við Ráðhús.

Fjórar nýjar hleðslustöðvar á Akureyri

Fallorka opnaði nýlega fjórar 2x22 kW hleðslustöðvar á Akureyri.
Lesa fréttina Fjórar nýjar hleðslustöðvar á Akureyri
Hannyrðapönkið sló í gegn.

Fjölbreyttar og vel heppnaðar listasmiðjur

Hannyrðapönk, hljóðlist og kakósmakk var meðal þess sem þátttakendur í listasmiðjum sumarsins fengu að kynnast. Boðið var upp á fjölbreyttar listasmiðjur í tengslum við Listasumar á Akureyri og er óhætt að segja að þær hafi slegið í gegn en í sumum tilvikum komust færri að en vildu.
Lesa fréttina Fjölbreyttar og vel heppnaðar listasmiðjur
Iðavöllur. Mynd: Bjarki Brynjólfsson.

Leikskóladeild á Iðavelli lokað vegna Covid-19

Þrjú börn á einni deild leikskólans Iðavallar hafa greinst með Covid-19. Deildinni hefur því verið lokað út þessa viku og börn og starfsfólk á deildinni fara í sóttkví. Enginn starfsmaður hefur greinst smitaður.
Lesa fréttina Leikskóladeild á Iðavelli lokað vegna Covid-19
Gæðastundir í góðum félagsskap

Gæðastundir í góðum félagsskap

Kynningar á starfsemi félagsmiðstöðvanna Sölku og Birtu verða 15. og 16. september.
Lesa fréttina Gæðastundir í góðum félagsskap
Sumarliði Helgason.

Sumarliði Helgason ráðinn sviðsstjóri

Sumarliði Helgason hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs sem auglýst var laust til umsóknar þann 26. júní sl. Alls bárust 28 umsóknir um starfið, fjórir umsækjendur drógu umsókn sína til baka.
Lesa fréttina Sumarliði Helgason ráðinn sviðsstjóri
Nýr rekstrarsamningur undirritaður. Tryggvi formaður Nökkva og Ásthildur bæjarstjóri.

Nýtt aðstöðuhús Nökkva vígt

Ný og glæsileg aðstaða fyrir siglingar og sjósport á Akureyri var vígð við hátíðlega athöfn í blíðskaparveðri í gær.
Lesa fréttina Nýtt aðstöðuhús Nökkva vígt
Stýring bílastæða á Akureyri - útboð

Stýring bílastæða á Akureyri - útboð

Umhverfis- og mannvirkjasvið, fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirlitslausn bílastæða á Akureyri fyrir árin 2021-2026 Um tvö útboð er að ræða, annars vegar eftirlitslausn og hins vegar kaup á stöðumælum.
Lesa fréttina Stýring bílastæða á Akureyri - útboð
Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri Norðurþings og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrar með…

Skýrsla bæjarstjóra 16/6-7/9/2021

Þetta hefur verið langt og gott sumar. Veðrið hefur leikið við hvurn sinn fingur en vaxandi svæðisborgarsamfélag sefur aldrei og hefur ýmsum boltum verið haldið á lofti þrátt fyrir sumarleyfi, kórónuveirufaraldur og sannkallaða hitabylgju sem lét svo blítt í júlí og ágúst.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 16/6-7/9/2021
Opið í Hlíðarfjalli á laugardaginn

Opið í Hlíðarfjalli á laugardaginn

Það er fínasta veðurspá fram undan og því hefur verið ákveðið að framlengja sumaropnun í Hlíðarfjalli og hafa opið laugardaginn 11. september frá kl. 10-16.
Lesa fréttina Opið í Hlíðarfjalli á laugardaginn
Mynd: Menningarhúsið Hof (Facebook).

Um mikilvægi menningar - afmæliskveðja til Hofs

Ásthildur Sturludóttir flutti eftirfarandi ávarp í Menningarhúsinu Hofi sunnudaginn 29. ágúst þegar fagnað var 10+1 árs afmæli hússins og 159 ára afmæli Akureyrarbæar.
Lesa fréttina Um mikilvægi menningar - afmæliskveðja til Hofs