Varað við svifryksmengun
Varað er við miklu svifryki á Akureyri í dag. Kalt er í veðri, hægur vindur og götur að mestu þurrar og því má búast við að svifryksmengun fari yfir heilsuverndarmörk.
16.11.2021 - 11:52
Almennt
Lestrar 203