Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Varað við svifryksmengun

Varað við svifryksmengun

Varað er við miklu svifryki á Akureyri í dag. Kalt er í veðri, hægur vindur og götur að mestu þurrar og því má búast við að svifryksmengun fari yfir heilsuverndarmörk.
Lesa fréttina Varað við svifryksmengun
Aldís Kara Bergsdóttir og Viktor Samúelsson eru íþróttafólk Akureyrar 2020. Mynd: Þórir Tryggvason.

Auglýst eftir umsóknum í afrekssjóð Akureyrarbæjar

Auglýst er eftir umsóknum í afrekssjóð Akureyrarbæjar fyrir árið 2021.
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í afrekssjóð Akureyrarbæjar
Menningarhúsið Hof

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. nóvember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 16. nóvember.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. nóvember
Frá opnun minningarsýningar um D.W. Fiske

Fiskeafmælið og opnun minningarsýningar

Í dag, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
Lesa fréttina Fiskeafmælið og opnun minningarsýningar
Þetta lítur óneitanlega vel út. Myndin var tekin þriðjudaginn 9. nóvember síðastliðinn.

Forsala vetrarkorta hafin

Forsala vetarkorta í Hlíðarfjall er hafin og stendur fram að opnun svæðisins. Kortin eru seld í netsölu á heimasíðu Hlíðarfjalls, www.hlidarfjall.is. Farið er á sölusíðuna með því að smella á gulan takka efst til hægri á síðunni.
Lesa fréttina Forsala vetrarkorta hafin
Akureyrarbær með skilaboð á COP26

Akureyrarbær með skilaboð á COP26

Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, sendi yfirlýsingu Akureyrarbæjar um markmið sveitarfélagsins á sviði vistvænna farartækja með rafrænum hætti á loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP26 sem stendur nú yfir í Glasgow.
Lesa fréttina Akureyrarbær með skilaboð á COP26
Samþykkt að hefja skipulagsferli vegna uppbyggingar við Tónatröð

Samþykkt að hefja skipulagsferli vegna uppbyggingar við Tónatröð

Skipulagsráð Akureyrarbæjar tók í morgun fyrir tillögu að uppbyggingu við Tónatröð og samþykkti að hefja vinnu við breytingu á skipulagi svæðisins.
Lesa fréttina Samþykkt að hefja skipulagsferli vegna uppbyggingar við Tónatröð
Útivistarleið lokuð vegna framkvæmda við Hólasandslínu 3

Útivistarleið lokuð vegna framkvæmda við Hólasandslínu 3

Framkvæmdir á vegum Landsnets vegna jarðstrengs Hólasandslínu 3 halda áfram og er nú unnið í tengiholum við útivistar- og reiðstíginn meðfram flugbrautinni og yfir gömlu brýrnar.
Lesa fréttina Útivistarleið lokuð vegna framkvæmda við Hólasandslínu 3
Fróðlegir fyrirlestrar með Siggu Dögg

Fróðlegir fyrirlestrar með Siggu Dögg

Í síðustu viku kom Sigga Dögg kynfræðingur í heimsókn til Akureyrar og hélt fjölda fyrirlestra fyrir nemendur í 10. bekk í grunnskólum, nemendur í framhaldsskólum og fyrir foreldra.
Lesa fréttina Fróðlegir fyrirlestrar með Siggu Dögg
Markvissari þjónusta á nýju velferðarsviði

Markvissari þjónusta á nýju velferðarsviði

Töluvert hefur nú þegar áunnist með sameiningu tveggja sviða í eitt velferðarsvið Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Markvissari þjónusta á nýju velferðarsviði
Ljósmynd af vef Skipulagsstofnunar.

Aukin raforka í Eyjafirði - tálsýn eða tækifæri?

Samtök atvinnurekenda á Akureyri, í samstarfi við Akureyrarbæ og SSNE, standa fyrir rafrænum hádegisfundi fimmtudaginn 11. nóvember kl. 11:45-13:00.
Lesa fréttina Aukin raforka í Eyjafirði - tálsýn eða tækifæri?