Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Horft til þess að auka tekjur og draga úr kostnaði

Horft til þess að auka tekjur og draga úr kostnaði

Bæjarstjórn Akureyrar hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna frumvarps að fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 sem lagt var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í liðinni viku. Til stendur að halda rafrænan kynningarfund um áætlunina 7. desember og er hann öllum opinn. Síðari umræða um fjárhagsáætlun er á dagskrá 14. desember
Lesa fréttina Horft til þess að auka tekjur og draga úr kostnaði
Tökum Leif Arnar með og minnkum matarsóun

Tökum Leif Arnar með og minnkum matarsóun

Leifur Arnar er verkefni á vegum Vistorku í samstarfi við Akureyrarbæ sem snýst um að auka vitund um loftslags-, umhverfis- og auðlindaáhrif matarsóunar og umbúða fyrir matvæli.
Lesa fréttina Tökum Leif Arnar með og minnkum matarsóun
Nýtnivikan er að hefjast

Nýtnivikan er að hefjast

Nýtnivikan er að hefjast á Akureyri, en hún stendur yfir 20.-28. nóvember.
Lesa fréttina Nýtnivikan er að hefjast
Bæjarstjórn samþykkir gjaldtöku á bílastæðum

Bæjarstjórn samþykkir gjaldtöku á bílastæðum

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum á þriðjudag nýja samþykkt fyrir bifreiðastæðasjóð Akureyrarbæjar sem og drög að gjaldskrá fyrir gjaldskyld bílastæði, bílastæðakort íbúa og bílastæðakort á fastleigusvæðum.
Lesa fréttina Bæjarstjórn samþykkir gjaldtöku á bílastæðum
Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018 - 2030

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018 - 2030

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018 - 2030.
Lesa fréttina Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018 - 2030
Gönguskíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað

Gönguskíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað

Ágætt vetrarveður hefur verið á Akureyri undanfarið og er búið að opna gönguskíðabrautir í Hlíðarfjalli fyrir almenning. Í boði eru tvær brautir 1,2 km og 3,5 km. Sporað verðu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum þegar veður leyfir. Snjóalög eru með minnsta móti en færið er samt gott.
Lesa fréttina Gönguskíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað
Rotþrær

Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir rotþrær til sölu

Umhverfis- og mannvirkjasvið óskar eftir tilboðum í 2 stk notaðar rotþrær. Þær eru 20.000 lítra.
Lesa fréttina Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir rotþrær til sölu
Tækjakostur 1978

Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki
Lesa fréttina Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.

Skýrsla bæjarstjóra 3/11-16/11/2021

Miðvikudaginn 3. nóvember héldum við stjórnarfund í Flokkun Eyjafjarðar ehf. þar sem sveitarstjórar í firðinum ræddu úrgangsmál.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 3/11-16/11/2021
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar til fyrri umræðu

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar til fyrri umræðu

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2022 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Rekstrarafkoma A- og B-hluta er áætluð neikvæð um 671,9 milljónir króna eftir fjármagnsliði og tekjuskatt. Jafnframt var lögð fram þriggja ára áætlun áranna 2023-2025.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar til fyrri umræðu
Fjörug listasmiðja í Listasafninu á Barnamenningarhátíð árið 2021.

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2022

Barnamenningarhátíð á Akureyri verður haldin í apríl 2022 og er það í fimmta skiptið sem hátíðin verður haldin. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna eða viðburða sem tengjast hátíðinni og er umsóknarfrestur til og með 16. janúar 2022.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2022