Horft til þess að auka tekjur og draga úr kostnaði
Bæjarstjórn Akureyrar hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna frumvarps að fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 sem lagt var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í liðinni viku. Til stendur að halda rafrænan kynningarfund um áætlunina 7. desember og er hann öllum opinn. Síðari umræða um fjárhagsáætlun er á dagskrá 14. desember
23.11.2021 - 13:00
Almennt
Lestrar 540