Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Auðunn Níelsson.

Aðalinnritun í leikskóla fyrir næsta haust er hafin

Aðalinnritun í leikskóla á Akureyri fyrir haustið 2023 fer fram nú í lok mars og í aprílmánuði. Þá fá foreldrar væntanlegra leikskólanemenda send innritunarbréf frá skólunum í tölvupósti. Innritað er í hvern leikskóla eftir kennitölum barna og forgangsreglum.
Lesa fréttina Aðalinnritun í leikskóla fyrir næsta haust er hafin
Mun fleiri skemmtiferðaskip og upplýsingamiðstöðin opnuð

Mun fleiri skemmtiferðaskip og upplýsingamiðstöðin opnuð

Upplýsingamiðstöð ferðamanna verður opnuð í Hofi laugardaginn 1. apríl. Opið verður alla daga frá kl. 10-15 en afgreiðslutímin lengist í 8-16 yfir hásumarið (frá 1. júní til 31. ágúst).
Lesa fréttina Mun fleiri skemmtiferðaskip og upplýsingamiðstöðin opnuð
Sýnendur í góðu skapi. Ljósmynd: Heiðrún Jóhannsdóttir, 2023.

Tóku forskot á sæluna

Börn á deildunum Engjarós og Smára í leikskólanum Kiðagili opnuðu í morgun sýninguna "Heimur og haf" í Mjólkurbúðinni í Listagilinu. Börnin sýndu þar afrakstur vinnu með listamanninum Agli Jónassyni sem vann meðal annars tónverk með börnunum og tók upp sögur um hafið. Sýningin verður opin almenningi…
Lesa fréttina Tóku forskot á sæluna
Spjallmenni svarar algengum spurningum á vefnum

Spjallmenni svarar algengum spurningum á vefnum

Akureyrarbær er á meðal sveitarfélaga sem vinna nú að þróun svokallaðs spjallmennis fyrir heimasíður sínar en um er að ræða samstarfsverkefni undir forystu Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa fréttina Spjallmenni svarar algengum spurningum á vefnum
Síðuskóli. Mynd: Bjarki Brynjólfsson.

Tvær nýjar leikskóladeildir til að mæta aukinni þörf

Talsverð fjölgun hefur orðið á umsóknum um leikskólapláss á Akureyri undanfarin misseri og stór árgangur barna er að komast á leikskólaaldur haustið 2023.
Lesa fréttina Tvær nýjar leikskóladeildir til að mæta aukinni þörf
Magni Ásgeirsson, Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri og Ármann Einarsson að lokinni undirritun samni…

Nýr samningur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar

Í dag var undirritaður nýr samingur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar um styrk vegna tónlistarfræðslu ungs fólks.
Lesa fréttina Nýr samningur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar
100 milljónum varið í frístundastyrki 2022

100 milljónum varið í frístundastyrki 2022

2.623 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára nutu góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar árið 2022 eða tæplega 82% þeirra sem áttu rétt á styrknum, sem er aukning frá fyrri árum.
Lesa fréttina 100 milljónum varið í frístundastyrki 2022
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Hverjir fá viðurkenningu fyrir framúrskarandi skólastarf?

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til viðurkenninga fræðslu- og lýðheilsuráðs fyrir framúrskarandi skólastarf í leik-, grunn- og tónlistarnámi.
Lesa fréttina Hverjir fá viðurkenningu fyrir framúrskarandi skólastarf?
Úr verki Söru Bjargar Bjarnadóttur.

Tvær nýjar sýningar í Listasafninu

Laugardaginn 25. mars kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Söru Bjargar Bjarnadóttur, Tvær eilífðir milli 1 og 3, og hins vegar sýning Guðjóns Gísla Kristinssonar, Nýtt af nálinni, sem er hluti af listahátíðinni List án landamæra.
Lesa fréttina Tvær nýjar sýningar í Listasafninu
Tímabókanir á netinu vegna félagslegrar liðveislu

Tímabókanir á netinu vegna félagslegrar liðveislu

Fólk sem þarf á félagslegri liðveislu að halda, aðstandendur og starfsfólk, geta nú bókað viðtalstíma á netinu til að fá nánari upplýsingar um það sem stendur til boða og fá viðeigandi aðstoð.
Lesa fréttina Tímabókanir á netinu vegna félagslegrar liðveislu
Þjóðfundur í héraði um framtíð skólaþjónustu

Þjóðfundur í héraði um framtíð skólaþjónustu

Fyrr í dag var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu hér um slóðir. Slíkur þjóðfundur fór áður fram í Reykjavík 6. mars en var nú haldinn hér á Akureyri til að koma til móts við þá sem ekki sóttu fundinn syðra og kjósa fremur að huga að þessu viðamikla verkefni með sínu samstarfsfólki heima í héraði.
Lesa fréttina Þjóðfundur í héraði um framtíð skólaþjónustu