Óðinsnes lokað laugardaginn 30. september
Óðinsnes verður lokað fyrir almennri umferð laugardaginn 30. september frá kl. 7 að morgni á kaflanum milli Baldursnes og Krossanesbrautar vegna vinnu við malbikun.
29.09.2023 - 08:36
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 305