Nýtt vinnulag vegna nýtingar persónuafsláttar
Launadeildin vill benda á nýtt vinnulag við nýtingu persónuafsláttar. Nú þurfa stafsmenn að skila inn eyðublaði/blöðum í gegnum íbúagáttina vegna nýtingar persónuafsláttar, breytingu á nýtingu persónuafsláttar og nýtingu persónuafsláttar maka. Einungis er tekið á móti gögnum vegna persónuafsláttar í gegnum íbúagáttina og því er eyðublaðið er ekki lengur með ráðningarsamningsforminu.
Nánari upplýsingar er hægt að finna með því að smella hér.
21.06.2018 - 14:40
Lestrar 267