Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Heilsupistill Heilsuverndar

Heilsupistill Heilsuverndar

Í nýjasta heilsupistli frá Heilsuvernd er legslímuflakk (endometríosa) til umfjöllunar. Með hnitmiðuðum hætti er sagt frá hvað legslímuflakk er, hver helstu einkenni eru, hvernig hægt er að greina hana og hver meðferðarúrræðin eru. Fyrir áhugasama má nálgast pistilinn í heild sinni með því að smella HÉR.
Lesa fréttina Heilsupistill Heilsuverndar
Bæklingur um áreitni á íslensku, ensku og pólsku

Bæklingur um áreitni á íslensku, ensku og pólsku

Vakin er athygli á endurútgáfu bæklings á íslensku, ensku og pólsku þar sem farið er yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Sett eru fram dæmi um hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og hverjar skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar hegðunar er. Að bæklingnum standa ASÍ, BSRB, KÍ, BHM, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa
Lesa fréttina Bæklingur um áreitni á íslensku, ensku og pólsku