Sumarkrónikan komin út
Krónikan er komin út í síðasta skiptið. Ákveðið hefur verið að hætta útgáfu Krónikunnar á því formi sem hún hefur verið og er þetta því síðasta tölublaðið sem sent verður út. Framvegis munu þó ákveðnir efnisþættir birtast reglulega í starfsmannahandbókinni.
Ritstjórn Krónikunnar vill þakka öllum starfsmönnum Akureyrarbæjar fyrir samfylgdina í gegnum árin og óskar þeim jafnframt gleðilegs sumars.
28.05.2018 - 15:16
Lestrar 111