Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fjölbreytt námskeið í boði hjá SÍMEY

Fjölbreytt námskeið í boði hjá SÍMEY

Vakin er athyli á fjölbreyttum námskeiðum sem eru í boði hjá SÍMEY.  Sjá nánar hér. Hlutverk SÍMEY er að efla símenntun og auka samstarf milli atvinnulífs og skóla, og styrkja þannig samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana á svæðinu. SÍMEY stuðlar að því að einstaklingar á Eyjafjarðarsvæðinu hafi aðgang að hagnýtri þekkingu á öllum skólastigum. Samstarfsaðilar eru allir þeir sem vinna að eða bjóða upp á fræðslu, innan eða utan hefðbundinna menntastofnana, hvort sem um er að ræða starfsmenntun, tómstundanám, bóklega eða verklega fræðslu. SÍMEY leggur áherslu á að miðla, safna og vinna úr upplýsingum og skapa þannig möguleika á markvissari og árangursríkari uppbyggingu á fræðslu. Minnum ykkur á að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum.
Lesa fréttina Fjölbreytt námskeið í boði hjá SÍMEY
Heilsupistill Heilsuverndar

Heilsupistill Heilsuverndar

Nýjasti heilsupistill Heilsuverndar ber heitið Rafrettan og heilsan - líkt og heitið ber með sér er umfjöllunarefnið rafrettur, endilega kynnið ykkur fróðleik febrúarmánaðar með því að smella HÉR.
Lesa fréttina Heilsupistill Heilsuverndar