Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sjómannadagurinn - ýmsir viðburðir

Sjómannadagurinn - ýmsir viðburðir

Í tilefni sjómannadagsins, sunnudaginn 12. júní, verður ýmislegt í boði frá og með deginum í dag og fram á sunnudag.
Lesa fréttina Sjómannadagurinn - ýmsir viðburðir
Iðandi líf í Listagilinu á Listasumri 2021. Mynd: Bjarki Freyr Brynjólfsson.

Listasumar hefst á morgun

Tónlistarmaðurinn Stebbi JAK mætir með kassagítarinn og fagnar upphafi Listasumars með tónleikum í Listasafninu á Akureyri á morgun laugardaginn 11. júní kl. 15. Upphaflega stóð til að Stebbi yrði utandyra en það spáir hressandi rigningu og því verða tónleikar hans færðir inn í Listasafnið.
Lesa fréttina Listasumar hefst á morgun
Mynd sem sýnir hjáleiðina við Hlíðarbraut

Hlíðarbraut - hjáleið fyrir gangandi vegna framkvæmda

Framkvæmdir eru hafnar á gangstétt meðfram Hlíðarbraut sunnan við Merkigil.
Lesa fréttina Hlíðarbraut - hjáleið fyrir gangandi vegna framkvæmda
Styrkir til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna.

Styrkir til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna.

Foreldrar/forráðamenn barna í viðkvæmri stöðu geta nú sótt um styrki til þess að greiða fyrir tómstundastarf barna sinna í sumar.
Lesa fréttina Styrkir til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna.
Ferðamenn í Hrísey

Leiðarvísar fyrir gesti í Hrísey og Grímsey

Eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi þar með talið Grímsey og Hrísey, þróað staðbundna leiðarvísa til þess að taka á móti gestum.
Lesa fréttina Leiðarvísar fyrir gesti í Hrísey og Grímsey
Mynd: Skapti Hallgrímsson / Akureyri.net.

Heimir Örn verður forseti bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Akureyrar var haldinn í gær. Á dagskrá voru fyrst og fremst hefðbundin fundarstörf á fyrsta bæjarstjórnarfundi, einkum kosningar í ráð og nefndir sveitarfélagsins. Samkvæmt venju var einnig lögð fram greinargerð kjörstjórnar vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí sl.
Lesa fréttina Heimir Örn verður forseti bæjarstjórnar
Mynd eftir Robert Svebeck

Sumarstarf í liðveislu

Lifandi sumarstarf sem felur m.a. í sér: Bíóferðir, samskipti, útivist, tölvuleiki, frisbígolf, gönguferðir, sund, veiði, bókasafnsferðir og allskonar!
Lesa fréttina Sumarstarf í liðveislu
Upplýsingmiðstöðin opnuð aftur

Upplýsingmiðstöðin opnuð aftur

Upplýsingamiðstöðin í Hofi hefur verið opnuð aftur eftir nokkurt hlé. Fyrsta kastið verður opið þar alla virka daga frá kl. 8-16 en í bígerð er að hafa einnig afgreiðslutíma um helgar þegar líður á sumarið.
Lesa fréttina Upplýsingmiðstöðin opnuð aftur
Fundur í bæjarstjórn 7. júní

Fundur í bæjarstjórn 7. júní

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili þriðjudaginn 7. júní kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 1. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og er öllum opinn.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 7. júní
Meirihluti L-lista, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks við undirritun og kynningu á málefnasamningnum.

Málefnasamningur nýs meirihluta kynntur

Málefnasamningur nýs meirihluta á Akureyri, L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks kjörtímabilið 2022-2026 var kynntur á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri í dag.
Lesa fréttina Málefnasamningur nýs meirihluta kynntur
Tilboð í ræstingar

Tilboð í ræstingar

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Glerárskóla að Háhlíð 12. Áætlaður samningstími er rúmir 9 mánuðir.
Lesa fréttina Tilboð í ræstingar