Tónlistarmaðurinn Stebbi JAK mætir með kassagítarinn og fagnar upphafi Listasumars með tónleikum í Listasafninu á Akureyri á morgun laugardaginn 11. júní kl. 15. Upphaflega stóð til að Stebbi yrði utandyra en það spáir hressandi rigningu og því verða tónleikar hans færðir inn í Listasafnið.
10.06.2022 - 11:11 Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 327
Eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi þar með talið Grímsey og Hrísey, þróað staðbundna leiðarvísa til þess að taka á móti gestum.
08.06.2022 - 14:19 AlmenntMaría Helena TryggvadóttirLestrar 368
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Akureyrar var haldinn í gær. Á dagskrá voru fyrst og fremst hefðbundin fundarstörf á fyrsta bæjarstjórnarfundi, einkum kosningar í ráð og nefndir sveitarfélagsins. Samkvæmt venju var einnig lögð fram greinargerð kjörstjórnar vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí sl.
08.06.2022 - 14:03 Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 356
Lifandi sumarstarf sem felur m.a. í sér: Bíóferðir, samskipti, útivist, tölvuleiki, frisbígolf, gönguferðir, sund, veiði, bókasafnsferðir og allskonar!
08.06.2022 - 13:35 Auglýsingar á forsíðuElva Björk EinarsdóttirLestrar 314
Upplýsingamiðstöðin í Hofi hefur verið opnuð aftur eftir nokkurt hlé. Fyrsta kastið verður opið þar alla virka daga frá kl. 8-16 en í bígerð er að hafa einnig afgreiðslutíma um helgar þegar líður á sumarið.
08.06.2022 - 11:12 AlmenntMaría Helena TryggvadóttirLestrar 325
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili þriðjudaginn 7. júní kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 1. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og er öllum opinn.
Málefnasamningur nýs meirihluta á Akureyri, L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks kjörtímabilið 2022-2026 var kynntur á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri í dag.
01.06.2022 - 16:19 Almennt|Fréttir frá AkureyriHulda Sif HermannsdóttirLestrar 1189