Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna.
Nú liggur fyrir ný samþykkt Akureyrarbæjar um verklagsreglur fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Megintilgangur þess að takmarka umferð slíkra ökutækja er að auka öryggi gangandi vegfarenda ásamt því að efla bæjarbrag og vera hvatning fyrir íbúa og gesti að ganga og njó…
27.06.2022 - 13:43
Almennt|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 566