Mars Baldurs er Ungskáld Akureyrar 2022
Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 voru kunngjörð á Amtsbókasafninu í dag. Fyrstu verðlaun hlaut Mars Baldurs fyrir verkið Þágufallssýki.
08.12.2022 - 15:08
Almennt|Fréttir frá Akureyri|Fréttir á forsíðu
Lestrar 460