Akureyrarbær tekur á móti 350 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningar seturs og Ásthildur Sturludóttur, bæjarstjóri á Akureyri, undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku flóttafólks á Akureyri. Samningurinn var undirritaður í Ráðhúsi Akureyrar og kveður á um að Akureyrarbær taki í samstarfi við stjórnvöld á móti allt að 350 flóttamönnum fram til 31. desember 2023.
06.01.2023 - 15:04
Almennt
Þórgnýr Dýrfjörð
Lestrar 465