Tvær nýjar leikskóladeildir til að mæta aukinni þörf
Talsverð fjölgun hefur orðið á umsóknum um leikskólapláss á Akureyri undanfarin misseri og stór árgangur barna er að komast á leikskólaaldur haustið 2023.
30.03.2023 - 08:26
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 391