Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Síðuskóli. Mynd: Bjarki Brynjólfsson.

Tvær nýjar leikskóladeildir til að mæta aukinni þörf

Talsverð fjölgun hefur orðið á umsóknum um leikskólapláss á Akureyri undanfarin misseri og stór árgangur barna er að komast á leikskólaaldur haustið 2023.
Lesa fréttina Tvær nýjar leikskóladeildir til að mæta aukinni þörf
Magni Ásgeirsson, Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri og Ármann Einarsson að lokinni undirritun samni…

Nýr samningur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar

Í dag var undirritaður nýr samingur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar um styrk vegna tónlistarfræðslu ungs fólks.
Lesa fréttina Nýr samningur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar
Hálönd – stækkun frístundabyggðar - Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Hálönd – stækkun frístundabyggðar - Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 7.mars sl. að gera óverulega breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Hálönd – stækkun frístundabyggðar - Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Viðjulundur 1 / Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi

Viðjulundur 1 / Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Viðjulund 1 og 2.
Lesa fréttina Viðjulundur 1 / Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Glerárgata 7 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar

Glerárgata 7 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar.
Lesa fréttina Glerárgata 7 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar
Útboð á göngustíg meðfram Kjarnavegi, auk yfirborðsfrágangs og malbikunar

Útboð á göngustíg meðfram Kjarnavegi, auk yfirborðsfrágangs og malbikunar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í göngustíg meðfram Kjarnavegi frá gatnamótum við Wilhelmínugötu suður að Hamra afleggjara, auk yfirborðsfrágangs og malbikunar m.a. meðfram Naustabraut og Wilhelmínugötu.
Lesa fréttina Útboð á göngustíg meðfram Kjarnavegi, auk yfirborðsfrágangs og malbikunar
100 milljónum varið í frístundastyrki 2022

100 milljónum varið í frístundastyrki 2022

2.623 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára nutu góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar árið 2022 eða tæplega 82% þeirra sem áttu rétt á styrknum, sem er aukning frá fyrri árum.
Lesa fréttina 100 milljónum varið í frístundastyrki 2022
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Hverjir fá viðurkenningu fyrir framúrskarandi skólastarf?

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til viðurkenninga fræðslu- og lýðheilsuráðs fyrir framúrskarandi skólastarf í leik-, grunn- og tónlistarnámi.
Lesa fréttina Hverjir fá viðurkenningu fyrir framúrskarandi skólastarf?
Útboð á afþreyingu í Hlíðarfjalli

Útboð á afþreyingu í Hlíðarfjalli

Akureyrarbær leitar eftir aðila til að koma með nýja afþreyingu á eða í kringum svæði Hlíðarfjalls.
Lesa fréttina Útboð á afþreyingu í Hlíðarfjalli
Úr verki Söru Bjargar Bjarnadóttur.

Tvær nýjar sýningar í Listasafninu

Laugardaginn 25. mars kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Söru Bjargar Bjarnadóttur, Tvær eilífðir milli 1 og 3, og hins vegar sýning Guðjóns Gísla Kristinssonar, Nýtt af nálinni, sem er hluti af listahátíðinni List án landamæra.
Lesa fréttina Tvær nýjar sýningar í Listasafninu
Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól

Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól