Tímabókanir á netinu vegna félagslegrar liðveislu
Fólk sem þarf á félagslegri liðveislu að halda, aðstandendur og starfsfólk, geta nú bókað viðtalstíma á netinu til að fá nánari upplýsingar um það sem stendur til boða og fá viðeigandi aðstoð.
20.03.2023 - 13:51
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 371