Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Tímabókanir á netinu vegna félagslegrar liðveislu

Tímabókanir á netinu vegna félagslegrar liðveislu

Fólk sem þarf á félagslegri liðveislu að halda, aðstandendur og starfsfólk, geta nú bókað viðtalstíma á netinu til að fá nánari upplýsingar um það sem stendur til boða og fá viðeigandi aðstoð.
Lesa fréttina Tímabókanir á netinu vegna félagslegrar liðveislu
Fundur í bæjarstjórn 21. mars

Fundur í bæjarstjórn 21. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 7. mars næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 21. mars
Þjóðfundur í héraði um framtíð skólaþjónustu

Þjóðfundur í héraði um framtíð skólaþjónustu

Fyrr í dag var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu hér um slóðir. Slíkur þjóðfundur fór áður fram í Reykjavík 6. mars en var nú haldinn hér á Akureyri til að koma til móts við þá sem ekki sóttu fundinn syðra og kjósa fremur að huga að þessu viðamikla verkefni með sínu samstarfsfólki heima í héraði.
Lesa fréttina Þjóðfundur í héraði um framtíð skólaþjónustu
Undirbúningur fyrir sýninguna Leikur í list í Listasafninu á Akureyri. Ljósmynd: Heiða Björk Vilhjál…

Viðburðadagatalið sem margir bíða spenntir eftir

Viðburðadagatal Barnamenningarhátíðar er nú sýnilegt á barnamenning.is. Þar eru birtar upplýsingar um fjölda skemmtilegra viðburða og sýninga sem hvetja börn og ungmenni til virkrar þátttöku í menningarstarfi og veita þeim tækifæri til að njóta lista og menningar.
Lesa fréttina Viðburðadagatalið sem margir bíða spenntir eftir
Útboð - Móahverfi 1. áfangi - gatnagerð og lagnir

Útboð - Móahverfi 1. áfangi - gatnagerð og lagnir

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, fyrir hönd Akureyrarbæjar og Norðurorku, óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í Móahverfi, 1. áfanga.
Lesa fréttina Útboð - Móahverfi 1. áfangi - gatnagerð og lagnir
Frá fundinum sem haldinn var í Ráðhúsinu í gær. Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Nýjar lóðir í Móahverfi kynntar verktökum

Í gær var haldinn sérstakur kynningarfundur fyrir verktaka á lausum lóðum í 1. áfanga Móahverfis. Rétt innan við 20 manns sóttu fundinn í Ráðhúsi Akureyrarbæjar og annar eins fjöldi fylgdist með í gegnum fjarfundarbúnað.
Lesa fréttina Nýjar lóðir í Móahverfi kynntar verktökum
Samgöngur í fjarveru Sæfara

Samgöngur í fjarveru Sæfara

Grímseyjarferjan Sæfari fer í slipp vegna viðhalds í næstu viku og er síðasta ferð til og frá eyjunni í dag, föstudaginn 17. Mars.
Lesa fréttina Samgöngur í fjarveru Sæfara
Það er alltaf gaman í Hlíðarfjalli. Myndin var tekin fyrr í dag og má sjá að það er nægur snjór á sv…

Opið lengur í sund og á skíði fram yfir páska

Ákveðið hefur verið að lengja afgreiðslutímann í Hlíðarfjalli og Sundlaug Akureyrar í aðdraganda páska enda má segja að nú sé vor í lofti og að páskaveðrið sé komið með frábæru skíðafæri.
Lesa fréttina Opið lengur í sund og á skíði fram yfir páska
Úthlutun lóða í Móahverfi - fundarhlekkur

Úthlutun lóða í Móahverfi - fundarhlekkur

Kynningarfundur í Ráðhúsinu
Lesa fréttina Úthlutun lóða í Móahverfi - fundarhlekkur
Enn hægt að leigja matjurtagarð

Enn hægt að leigja matjurtagarð

Búið er að framlengja umsóknarfrestinn fyrir matjurtagarða.
Lesa fréttina Enn hægt að leigja matjurtagarð
Það snjóaði fallega á gesti og gestgjafa við Ráðhúsið.

Heimsókn frá Landsneti og Evrópska fjárfestingarbankanum

Fulltrúar frá Landsneti og Evrópska fjárfestingarbankanum áttu fund með fulltrúum frá Akureyrarbæ þar sem þeir fengu kynningu á sögu og starfsemi sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Heimsókn frá Landsneti og Evrópska fjárfestingarbankanum