Skrifað undir samning um uppbyggingu á félagssvæði KA
Í dag var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Knattspyrnufélags Akureyrar (KA) um uppbyggingu íþróttamannvirkja á félagssvæði KA. Samningurinn er framhald af viljayfirlýsingu milli aðila sem var undirrituð í desember 2021.
23.05.2023 - 13:37
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 462