Til hamingju með daginn, kæra Akureyri!
Í dag er 161 ár frá því sveitarfélagið Akureyrarbær hlaut kaupstaðarréttindi. Því er fagnað ár hvert með Akureyrarvöku helgina sem næst afmælisdeginum og fór hátíðin að þessu sinni fram um liðna helgi, 25.-27. ágúst.
29.08.2023 - 12:00
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 394