Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Kort úr Skipulagsgátt.

Skipulagsmál frá Akureyrarbæ í Skipulagsgátt

Skipulagsstofnun hefur tekið í notkun Skipulagsgátt, nýjan vef fyrir skipulagsmál, umhverfismat og framkvæmdaleyfi. Nokkur mál sem varða Akureyrarbæ hafa nú þegar verið birt þar.
Lesa fréttina Skipulagsmál frá Akureyrarbæ í Skipulagsgátt
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Bjarni Þórhallsson, formaður GA, undirrituðu samn…

Uppbygging á inniaðstöðu GA og nýtt hótel á svæðinu

Í dag var undirritaður samningur milli Akureyrarbæjar og Golfklúbbs Akureyrar um uppbyggingu á inniaðstöðu fyrir Golfklúbb Akureyrar í nýju húsi vestan við núverandi klúbbhús á Jaðri, afmörkun lóðar fyrir nýtt hótel á svæði suðaustan við núverandi klúbbhús og afmörkun á svæði fyrir stækkun íbúðarsvæðis meðfram Kjarnagötu.
Lesa fréttina Uppbygging á inniaðstöðu GA og nýtt hótel á svæðinu
Gerum enn betur í flokkun úrgangs

Gerum enn betur í flokkun úrgangs

Nýleg þjónustukönnun sveitarfélaga sýnir að um 85% íbúa Akureyrar eru ánægð eða mjög ánægð með þjónustu í tengslum við flokkun og hirðu úrgangs frá heimilum. Sveitarfélagið hefur um árabil verið í forystu hérlendis þegar kemur að endurvinnslu og flokkun, bæði við heimahús og á grenndarstöðvum. Nú er kominn tími til að gera enn betur og með ofurlítið öðrum hætti en verið hefur fram að þessu.
Lesa fréttina Gerum enn betur í flokkun úrgangs
Síðustu dagar sumaropnunar í Hlíðarfjalli um næstu helgi

Síðustu dagar sumaropnunar í Hlíðarfjalli um næstu helgi

Síðustu dagar sumaropnunar í Hlíðarfjalli eru um næstu helgi. Nú er um að gera að nýta tækifærið og stunda holla og góða útivist í fjallinu áður en slökkt verður á Fjarkanum og undirbúningur hefst fyrir skíðavertíðina.
Lesa fréttina Síðustu dagar sumaropnunar í Hlíðarfjalli um næstu helgi
Mynd eftir Rod Long á Unsplash

Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna

Námskeið fyrir foreldra þar sem ítarlega er fjallað um áhrif skilnaðar á fjölskyldu.
Lesa fréttina Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna
Hjólað í Innbænum. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Göngum í skólann frá og með 6. september

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og samtarfsaðilar ræsa verkefnið "Göngum í skólann" miðvikudaginn 6. september. Þetta er í sautjánda sinn sem blásið er til verkefnisins hér á landi og hefur þátttaka aukist jafnt og þétt.
Lesa fréttina Göngum í skólann frá og með 6. september
Mynd: Auðunn Níelsson.

Friðarbylgja send frá Hofi kl. 16.15 í dag

Dagana 31. ágúst - 2. september er haldið umdæmisþing Alþjóðasamtaka Zonta í Hofi. Þema þingsins hverfist um það hvernig konur geti orðið í farabroddi að sjálfbærri framtíð.
Lesa fréttina Friðarbylgja send frá Hofi kl. 16.15 í dag
Fundur í bæjarstjórn 5. september

Fundur í bæjarstjórn 5. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl. 16. 
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 5. september
Þjónustugáttina er að finna efst til hægri á forsíðu Akureyri.is.

Opnið þjónustugáttina til að skoða reikninga frá Akureyrarbæ

Allir reikningar sem gefnir eru út af Akureyrarbæ eru birtir í þjónustugáttinni sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins. Ef þú sérð kröfu frá Akureyrarbæ í heimabanka eða banka-appi er tilvalið að kíkja í þjónustugáttina til að sjá nánari skýringu.
Lesa fréttina Opnið þjónustugáttina til að skoða reikninga frá Akureyrarbæ
Fjörug listasmiðja í Listasafninu á Akureyri á Barnamenningarhátíð á Akureyri árið 2023.

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2024

Barnamenningarhátíð á Akureyri verður haldin í sjöunda sinn í apríl 2024. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna eða viðburða sem tengjast hátíðinni og er umsóknarfrestur til og með 22. nóvember 2023.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2024
Fjölsóttur íbúafundur um lóðina Viðjulund 1

Fjölsóttur íbúafundur um lóðina Viðjulund 1

Íbúafundur var haldinn fimmtudaginn 24. ágúst sl. í sal Rauða krossins við Viðjulund. Fundurinn var afar svel sóttur og sköpuðust þar líflegar umræður um deiliskipulag fyrir lóðina að Viðjulundi 1.
Lesa fréttina Fjölsóttur íbúafundur um lóðina Viðjulund 1