Starfið í grunnskólum bæjarins er að hefjast
Grunnskólar Akureyrarbæjar verða settir þriðjudaginn 22. ágúst. Algengt er að nemendur 1. bekkjar séu boðaðir með foreldrum sínum í samtöl við umsjónarkennara sína í upphafi skólaárs og því sé skólasetningin sjálf eingöngu ætluð nemendum í 2.-10. bekk.
16.08.2023 - 11:33
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 245