Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá fundi bæjarstjórnar í gær. Í pontu er Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar, sem kynnt…

Leggjast gegn sameiningu framhaldsskólanna á forsendum sparnaðar

Rætt var um fyrirhugaða sameiningu framhaldsskólanna á Akureyri á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær. Þar var samþykkt eftirfarandi bókun:
Lesa fréttina Leggjast gegn sameiningu framhaldsskólanna á forsendum sparnaðar
Nýjar leikskóladeildir hafa verið opnaðar við Síðuskóla og Oddeyrarskóla.

Öll börn 12 mánaða og eldri með leikskólapláss á Akureyri

Sú leið að opna nýjar leikskóladeildir í Síðuskóla og Oddeyrarskóla hefur leitt til þess að nú eru öll börn á Akureyri yfir 12 mánaða aldri komin með leikskólapláss (þ.e. börn sem höfðu náð 12 mánaða aldri 31. ágúst 2023). Næstu skref í uppbyggingu leikskólamála í bænum eru nýr leikskóli í Hagahverfi og ný gjaldskrá sem tekur gildi um næstu áramót og felur m.a. í sér gjaldfrjálsan sex tíma leikskóla með tekjutengingu á það sem umfram er.
Lesa fréttina Öll börn 12 mánaða og eldri með leikskólapláss á Akureyri
Bíllausi dagurinn er á föstudaginn

Bíllausi dagurinn er á föstudaginn

Evrópska samgönguvikan stendur nú sem hæst og á föstudaginn er komið að bíllausa deginum þegar fólk er hvatt til að skilja bílinn eftir heima og nýta vistvæna samgöngumáta. Þess má geta að nú eru 20 ár frá því Akureyrarbær hélt bíllausa daginn hátíðlegan í fyrsta sinn.
Lesa fréttina Bíllausi dagurinn er á föstudaginn
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Afkoma Akureyrarbæjar nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir

Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta Akureyrarbæjar fyrri hluta ársins 2023 var nokkru betri en áætlun hafði gert ráð fyrir eða sem nemur 606 milljónum króna. Niðurstaðan var neikvæð um 1.196,8 milljónir króna en áætlun hafði gert ráð fyrir að rekstrarhalli yrði 1.802,4 milljónir á tímabilinu.
Lesa fréttina Afkoma Akureyrarbæjar nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir
Fundur í bæjarstjórn 19. september

Fundur í bæjarstjórn 19. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 19. september næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 19. september
Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum

Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum

Gránufélagsgata 22-24, tillaga í auglýsingu, og Norðurgata 3-7, vinnslutillaga í kynningu.
Lesa fréttina Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum
Davíð Þór Jónsson, The Visitors.

Gestirnir kveðja með listamannaspjalli

Sýningu á verki Ragnars Kjartanssonar, Gestirnir / The Visitors, lýkur á sunnudaginn í Listasafninu á Akureyri. Að því tilefni verður listamannaspjall sunnudaginn 17. september kl. 14. Þar mun Hlynur Hallsson, safnstjóri, ræða við Davíð Þór Jónsson, píanóleikara og annan tónlistarhöfund verksins. Listamannaspjallið er innifalið í aðgangseyri.
Lesa fréttina Gestirnir kveðja með listamannaspjalli
Ráðhús Akureyrarbæjar.

Bæjarráð leggst gegn fyrirhugaðri sameiningu MA og VMA

Rætt var um fyrirhugaða sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri á fundi bæjarráðs í morgun.
Lesa fréttina Bæjarráð leggst gegn fyrirhugaðri sameiningu MA og VMA
Mynd: Hjólreiðafélag Akureyrar.

Stóri hjóladagurinn í Kjarnaskógi á laugardaginn

Á laugardaginn kemur hefst evrópsk samgönguvika um allt land. Að því tilefni verður Stóri hjóladagurinn haldinn í Kjarnaskógi í samstarfi Akureyrarbæjar og Hjólreiðafélags Akureyrar. Viðburðurinn hefst klukkan 14 og eru gestir hvattir til að koma hjólandi í skóginn. Gera má ráð fyrir að það taki um 20-30 mínútur fyrir miðlungsvant hjólreiðafólk að hjóla í Kjarnaskóg frá Ráðhústorgi svo dæmi sé tekið.
Lesa fréttina Stóri hjóladagurinn í Kjarnaskógi á laugardaginn
Nyrsti hluti Borgarbrautar lokaður vegna framkvæmda í Móahverfi

Nyrsti hluti Borgarbrautar lokaður vegna framkvæmda í Móahverfi

Framkvæmdir eru að hefjast við hið nýja Móahverfi nyrst í bænum. Í næstu viku verður hafist handa við lagnavinnu á vegum Norðurorku um leið og undirbúningur að gatnagerð hefst. Af þeim sökum verður lokað fyrir umferð ökutækja, hjólandi og gangandi, um nyrsta hluta Borgarbrautar sem sjá má á meðfylgjandi mynd. Íbúar í næsta nágrenni þurfa því að fara aðrar götur til að komast til síns heima. Búast má við að þessi kafli Borgarbrautar verði lokaður í talsverðan tíma meðan á uppbyggingu í Móahverfi stendur.
Lesa fréttina Nyrsti hluti Borgarbrautar lokaður vegna framkvæmda í Móahverfi
Landmótun við göngustíginn frá kirkjutröppum að Sigurhæðum er lokið og svæðið tilbúið fyrir lokafrág…

Stefnt að því að steypa nýjar kirkjutröppur fyrir veturinn

Stórum hluta undirbúnings fyrir uppsteypu á kirkjutröppunum er lokið en þegar mokað var frá efsta vegg gömlu snyrtinganna kom í ljós að steypa þurfti utan á vegginn að hluta áður hægt væri að bræða vatnsvörn á hann, einangra og leggja drenlagnir.
Lesa fréttina Stefnt að því að steypa nýjar kirkjutröppur fyrir veturinn