Uppskera í Oddeyrarskóla
Í síðustu viku tóku krakkarnir í Oddeyrarskóla upp grænmeti úr litla matjurtagarðinum sínum. Garðurinn er eins konar innigarður, umlukinn veggjum skólans og aðeins hægt að komast þangað innan frá.
02.10.2023 - 09:21
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 195