Hólasandslína - Framkvæmdaleyfi vegna lagningu ídráttarröra yfir Eyjafjarðará
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 21. janúar 2020 samþykkt útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir lagningar 170 m langra ídráttarröra fyrir tvö 220 kV jarðstrengjasett í og undir vestustu kvísl Eyjafjarðarár.