Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Sóley Björk Stefánsdóttir

Guðmundur og Sóley í viðtalstíma 27. febrúar

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Guðmundur og Sóley í viðtalstíma 27. febrúar
Þrettán verkefni hljóta styrk

Þrettán verkefni hljóta styrk

Barnamenningarhátíð verður haldin þriðja sinni á Akureyri dagana 21.-26. apríl nk. Á fundi stjórnar Akureyrarstofu í síðustu viku voru lagðar fram og samþykktar tillögur fagráðs um styrkveitingar til verkefna á Barnamenningarhátíð 2020.
Lesa fréttina Þrettán verkefni hljóta styrk
Hvað er að frétta af Héraðsskjalasafninu?

Hvað er að frétta af Héraðsskjalasafninu?

Í fyrra bættust við 56 hillumetrar af skjölum í 85 afhendingum til Héraðsskjalasafnsins á Akureyri. Ríflega 600 manns heimsóttu safnið og voru útlán hátt í 5.000 talsins.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Héraðsskjalasafninu?
HM kvenna í íshokkí að hefjast

HM kvenna í íshokkí að hefjast

Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí 2020 hefst sunnudaginn 23. febrúar í Skautahöllinni á Akureyri.
Lesa fréttina HM kvenna í íshokkí að hefjast
Kallað eftir breytingum á leiðakerfinu

Kallað eftir breytingum á leiðakerfinu

Samráð við börn og ungmenni um almenningssamgöngur á Akureyri varpar ljósi á ýmsar hugmyndir og tillögur að breytingum.
Lesa fréttina Kallað eftir breytingum á leiðakerfinu
Samþykktar skipulagstillögur vegna Hólasandslínu

Samþykktar skipulagstillögur vegna Hólasandslínu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 5. nóvember 2019 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Akureyrarflugvöll.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur vegna Hólasandslínu
Samþykkt skipulagstillaga - Krossaneshagi

Samþykkt skipulagstillaga - Krossaneshagi

Skipulagsstofnun staðfesti 30. janúar 2020 breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem samþykkt var í sveitarstjórn 15. október 2019.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Krossaneshagi
Mikilvægt að hlúa að Háskólanum á Akureyri

Mikilvægt að hlúa að Háskólanum á Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar leggur áherslu á að tekið verði tillit til byggðasjónarmiða þegar háskólaumhverfi Íslands er til skoðunar.
Lesa fréttina Mikilvægt að hlúa að Háskólanum á Akureyri
Mynd úr deiliskipulagi svæðisins.

Hafnarstræti 80 - lóð fyrir hótel

Skipulagssvið Akureyrarbæjar auglýsir lausa til umsóknar lóð fyrir hótel að Hafnarstræti 80.
Lesa fréttina Hafnarstræti 80 - lóð fyrir hótel
Umsóknarfrestur framlengdur

Umsóknarfrestur framlengdur

Frestur til að sækja um styrki vegna þátttöku í Listasumri 2020 á Akureyri hefur verið framlengdur til og með 26. febrúar nk.
Lesa fréttina Umsóknarfrestur framlengdur
Menningarhúsið Hof. Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Fundur í bæjarstjórn 18. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 18. febrúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 18. febrúar