Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Ragnar Hólm.

Frítt í Hríseyjarferjuna út júní

Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á fundi sínum miðvikudaginn 10. júní sl. að veita allt að tveimur milljónum króna í styrk til Ferðamálafélags Hríseyjar til að gera því kleift að fella niður fjargjöld í Hríseyjarferjuna Sævar í samstarfi við rekstraraðila hennar. Frítt verður í ferjuna frá og með deginum í dag til og með 30. júní nk.
Lesa fréttina Frítt í Hríseyjarferjuna út júní
Fjöldi athugasemda við tillögu að skipulagsbreytingu

Fjöldi athugasemda við tillögu að skipulagsbreytingu

Í vikunni voru lagðar fram til kynningar í skipulagsráði athugasemdir og umsagnir sem bárust við tillögu að breytingu á aðalskipulagi á Oddeyri.
Lesa fréttina Fjöldi athugasemda við tillögu að skipulagsbreytingu
Ásthildur Sturludóttir, Pétur Ólafsson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson við Oddeyrarbryggju í morgun. …

Mikilvægt skref í rafvæðingu hafna

Í morgun var undirritaður samningur vegna styrkveitingar ríkisins til rafvæðingar hafna á Akureyri.
Lesa fréttina Mikilvægt skref í rafvæðingu hafna
Fjölbreytt og skemmtileg sumarnámskeið

Fjölbreytt og skemmtileg sumarnámskeið

Úrval námskeiða og sumarstarfs á Akureyri fyrir börn á aldrinum 5-16 ára er einstaklega fjölbreytt, litríkt og skemmtilegt.
Lesa fréttina Fjölbreytt og skemmtileg sumarnámskeið
Vorverkin halda áfram: Þvottur á götum

Vorverkin halda áfram: Þvottur á götum

Vorhreinsun gatna hófst seinni partinn í apríl og um mánaðamótin síðustu var lokið við að sópa bæinn. Næsta skref er að þvo göturnar almennilega eftir veturinn.
Lesa fréttina Vorverkin halda áfram: Þvottur á götum
Íslenski fáninn

Forsetakosningar 27. júní

Akureyrarbæ verður skipt í tólf kjördeildir, tíu á Akureyri, eina í Hrísey og eina í Grímsey.
Lesa fréttina Forsetakosningar 27. júní
Hlíð

Góð reynsla af sveigjanlegri dagþjálfun

Nýsköpunar- og þróunarverkefni um sveigjanlega dagþjálfun hjá Öldrunarheimilum Akureyrar hefur reynst mikilvægur hlekkur í viðbrögðum við hækkandi hlutfalli aldraðra og breytilegum þörfum þeirra.
Lesa fréttina Góð reynsla af sveigjanlegri dagþjálfun
Breytt Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Breytt Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar samþykkti þann 31. mars 2020 tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 vegna flutningslína raforku.
Lesa fréttina Breytt Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Jarðvegsvinna í gangi í Skátagilinu.

Leiksvæði í Skátagilinu og brettavöllur í Hrísey

Framkvæmdir standa nú yfir í Skátagilinu þar sem verður útbúið leiksvæði með leiktækjum sem eiga að höfða til yngstu kynslóðarinnar.
Lesa fréttina Leiksvæði í Skátagilinu og brettavöllur í Hrísey
Brynja Baldursdóttir: Sjálfsmynd.

Fimm nýjar sýningar í Listasafninu á Gildegi

Laugardaginn 6. júní kl. 12 verða fimm sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Listagilið verður lokað frá kl. 14-17.
Lesa fréttina Fimm nýjar sýningar í Listasafninu á Gildegi
Hópurinn sem hlaut viðurkenningar fyrir að hafa skarað fram úr í skólastarfi.

Fræðsluráð afhendir viðurkenningar

Fræðsluráð boðaði til samverustundar í Hofi sl. miðvikudag þar sem nemendum og starfsfólki leik- og grunnskóla Akureyrar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf skólaárið 2019-2020.
Lesa fréttina Fræðsluráð afhendir viðurkenningar