Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá stofnfundi AMF í Hofi á Akureyri í október 2019.

Vilja hafa áhrif á framtíð Norðurslóða

Fulltrúar á fundi Samtaka bæjar- og sveitarstjóra á Norðurslóðum (The Arctic Mayors' Forum, AMF), sem haldinn var með fjarfundabúnaði á mánudag, hvetja Norðurskautsráðið (The Arctic Council) til nánara samráðs við sveitarstjórnir um framtíð og þróun mála á Norðurslóðum. Fólk á Norðurslóðum stendur frammi fyrir þeirri áskorun að innleiða vistvænar lausnir til að glíma við afleiðingar loftlagsbreytinga og því ætti rödd þess að vega þungt innan Norðurskautsráðsins og vinnuhópa þess.
Lesa fréttina Vilja hafa áhrif á framtíð Norðurslóða
Krakkarnir af Bergi með kennurum sínum.

Tröllaborgir unnu í hugverkasamkeppni JAKÍ

Leikskólabörn í Bergi á leikskólanum Tröllaborgum báru sigur úr býtum í hugverkasamkeppni sem jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands (JAKÍ) stóð fyrir.
Lesa fréttina Tröllaborgir unnu í hugverkasamkeppni JAKÍ
Átt þú rétt á tómstundastyrk?

Átt þú rétt á tómstundastyrk?

Frestur til að sækja um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum hefur verið framlengdur til 31. júlí 2021. Stór hluti þeirra sem eiga rétt á styrknum hefur ekki enn sótt um.
Lesa fréttina Átt þú rétt á tómstundastyrk?
Verndum fuglana

Verndum fuglana

Sérstakar samþykktir um bæði hunda- og kattahald eru í gildi hjá Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Verndum fuglana
Grænu punktarnir sýna staðsetningu hliðanna.

Hraðastýring á útivistarstíg í Naustaborgum

Sett verða upp tvö hlið og legu stíga breytt lítillega til að draga úr hraða á fjölfarinni útivistarleið í Naustaborgu
Lesa fréttina Hraðastýring á útivistarstíg í Naustaborgum
Elsta hús Akureyrar til leigu

Elsta hús Akureyrar til leigu

Akureyrarbær auglýsir til leigu Laxdalshús við Hafnarstræti 11.
Lesa fréttina Elsta hús Akureyrar til leigu
Spennandi sumarstörf fyrir námsmenn

Spennandi sumarstörf fyrir námsmenn

Akureyrarbær tekur þátt í átaksverkefni í samstarfi við Vinnumálastofnun sem er ætlað að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar.
Lesa fréttina Spennandi sumarstörf fyrir námsmenn
Mynd af svæðinu eins og það er í dag.

Gerum gott hverfi: Hugmyndasöfnun vegna Kollugerðishaga

Akureyrarbær býður íbúum að taka þátt í að móta fyrirhugað íbúðasvæði vestan Borgarbrautar í Síðuhverfi. Hugmyndasöfnun hefst í dag og eru íbúar hvattir til að taka þátt í gegnum rafræna samráðsvettvanginn okkar Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Gerum gott hverfi: Hugmyndasöfnun vegna Kollugerðishaga
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri, Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Hilda Jana Gísladótti…

Skýrsla bæjarstjóra 21/4-4/5/2021

Málþing um Norðurslóðastarf með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra, var haldið í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 21. apríl. Þar voru rædd tækifæri Akureyrar í Norðurslóðastarfi og lögð áhersla á mikilvægi bæjarins sem miðstöðvar Norðurslóðastarfs á Íslandi. Vegna fjarlægðar- og fjöldatakmarkana gátu fáir verið í salnum en fundurinn var sendur út beint á netinu og þar fylgdust vel á annað hundrað manns með framsöguerindum og umræðum.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 21/4-4/5/2021
Mynd frá opnunarhelgi sýningarinnar Ferðagarpurinn Erró. Ljósmynd: Listasafnið á Akureyri, 2021

Hvert stefna söfnin í bænum?

Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á fundi sínum þann 15. apríl að senda drög að safnastefnu frá sér til samráðs og umsagnar.
Lesa fréttina Hvert stefna söfnin í bænum?