Hjartað á réttum stað á Akureyri
Nú fer fyrstu viku Vinnuskólans senn að ljúka og hefur gengið vonum framar þessa fyrstu daga. Vinnuhóparnir hafa tekið höndum saman við að hreinsa og fegra umhverfi okkar og halda því óaðfinnanlegu.
Verkefnunum hafa verið tekin með bros á vör og gleðin aldeilis verið í fyrirrúmi. Tæp 400 unglingar…
11.06.2021 - 14:54
Vinnuskóli - fréttir
Lestrar 1029