Covid-19 smit í leikskólanum Hulduheimum

Barn í leikskólanum Hulduheimum á Akureyri hefur greinst með Covid-19.

Af þeim sökum eru tvær deildir leikskólans komnar í sóttkví meðan á rakningu stendur. Nemendur, foreldrar og starfsfólk leikskólans fara í sýnatöku.  

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan