Fræðsla fyrir íþróttafélög um kynferðislega áreitni
Nú í byrjun desember stóð Akureyrarbær ásamt Íþróttabandalagi Akureyrar (ÍBA) og Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) fyrir fræðslufyrirlestrum um kynferðislega áreitni.
Frá því í sumar hefur verið unnið að miklum breytingum á Húsi Hákarla-Jörundar í Hrísey. Í húsinu má finna nokkrar örsýningar um sögu hákarlaveiða, mannlífs og atvinnusögu Hríseyjar.
10.12.2021 - 10:14 AlmenntMaría Helena TryggvadóttirLestrar 210
Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2021 voru kynnt í Amtsbókasafninu á Akureyri síðdegis. Fyrstu verðlaun hlaut Þorsteinn Jakob Klemenzson fyrir „Vá hvað ég hata þriðjudaga!" Í öðru sæti var Halldór Birgir Eydal með „Ég vil ekki kaupa ný jakkaföt" og Þorbjörg Þóroddsdóttir hreppti þriðja sætið fyrir verk sitt „Mandarínur". Alls bárust 52 verk frá 29 þátttakendum í keppnina að þessu sinni.
09.12.2021 - 18:22 Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 403
Aðventan er á mörgum heimilum tími kertaljósa og mikillar rafmagnsnotkunar og þá er sérstaklega mikilvægt að minna á eldvarnir. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn vilja því koma eftirfarandi grein á framfæri: