Aðgerðaáætlun í málefnum eldri borgara
Bæjarráð samþykkti í morgun fyrsta hluta aðgerðaáætlunar í málefnum eldri borgara á Akureyri. Aðgerðaáætlunin, sem gildir út árið 2022, tekur fyrst og fremst á heilsueflingu, félagsstarfi og upplýsingagjöf.
02.12.2021 - 16:15
Almennt
Lestrar 528