Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Tryggvabraut og Hvannavellir – endurgerð

Tryggvabraut og Hvannavellir – endurgerð

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, fyrir hönd Vegagerðarinnar, Norðurorku, Mílu og Tengis, óskar eftir tilboðum í endurbætur og breytingar, lagningu fráveitu-, hitaveitu- og vatnslagna og lagningu á rafstrengjum og fjarskiptalögnum í götur og gangstéttar í Tryggvabraut milli Glerárgötu og Hvannavalla og Hvannavelli frá Glerárgötu að Tryggvabraut. Einnig er um að ræða nýtt hringtorg á gatnamótum Tryggvabrautar og Hvannavalla.
Lesa fréttina Tryggvabraut og Hvannavellir – endurgerð
Útboð á framkvæmdum við gervigrasvelli á íþróttasvæði KA  ásamt endurnýjun á gervigrasi sparkvalla á…

Útboð á framkvæmdum við gervigrasvelli á íþróttasvæði KA ásamt endurnýjun á gervigrasi sparkvalla á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi framkvæmdir: - Æfingavöllur KA vor 2022: Endurnýjun á grasi og yfirferð á púða á æfingarvelli og flutningur á eldra grasi að hluta á nýjan völl sem kallaður er Nývangur. - Keppnisvöllur KA vor 2023: Útvegun og fullnaðarfrágangur gervigrass, púða, búnaðar og öðru sem til þarf. - Sparkvellir við Síðuskóla, Glerárskóla og Naustaskóla sumar 2022: Endurnýjun á gervigrasi ásamt fjöðrunarlagi og fullnaðarfrágangi.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við gervigrasvelli á íþróttasvæði KA ásamt endurnýjun á gervigrasi sparkvalla á Akureyri
Stjórnsýslubreytingar taka gildi um áramót

Stjórnsýslubreytingar taka gildi um áramót

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn stjórnsýslubreytingar sem áður voru til umfjöllunar hjá bæjarstjórn og samþykktar þann 15. júní sl.
Lesa fréttina Stjórnsýslubreytingar taka gildi um áramót
Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar

Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar

Kertakvöld verður haldið í Sundlaug Akureyrar í kvöld, 16. desember, kl. 17-21.
Lesa fréttina Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar
Nýtt íbúðasvæði fær nafnið Móahverfi

Nýtt íbúðasvæði fær nafnið Móahverfi

Skipulagsráð hefur samþykkt að nýtt íbúðasvæði vestan Borgarbrautar fái heitið Móahverfi.
Lesa fréttina Nýtt íbúðasvæði fær nafnið Móahverfi
Skautahöllin á Akureyri - útboð á viðbyggingu við félagsaðstöðu

Skautahöllin á Akureyri - útboð á viðbyggingu við félagsaðstöðu

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í stækkun efri hæðar og bæta við þeirri þriðju í norður enda Skautahallarinnar, byggja stigahús og koma fyrir lyftu samkvæmt verklýsingu, samtals gólfflötur er um 300 m² og viðbygging stigahús er um 30 m².
Lesa fréttina Skautahöllin á Akureyri - útboð á viðbyggingu við félagsaðstöðu
Snjótroðarar að störfum í Hlíðarfjalli fyrir skemmstu.

Lyfturnar ræstar á laugardag

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað laugardaginn 18. desember og verður opið frá kl. 10-16.
Lesa fréttina Lyfturnar ræstar á laugardag
Fallið frá aðalskipulagsbreytingu á Oddeyri

Fallið frá aðalskipulagsbreytingu á Oddeyri

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að falla frá auglýstri tillögu að breytingu á aðalskipulagi Oddeyrar.
Lesa fréttina Fallið frá aðalskipulagsbreytingu á Oddeyri
Tillaga Yrki arkitekta að uppbyggingu. Mynd úr skipulagslýsingu.

Skipulagslýsing vegna uppbyggingar við Tónatröð

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í gær skipulagslýsingu vegna breytinga á skipulagi svæðis við Spítalaveg og Tónatröð í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu.
Lesa fréttina Skipulagslýsing vegna uppbyggingar við Tónatröð
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2022, auk þriggja ára áætlunar 2023-2025, var tekin til síðari umræðu og samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær. Áætluð rekstrarniðurstaða samstæðunnar (A- og B- hluta) árið 2022 er neikvæð um 624 milljónir króna.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar samþykkt í bæjarstjórn
Vatnsflaumur í Ráðhúsinu. Mynd: Ragnar Hólm.

Skýrsla bæjarstjóra 17/11-14/12/2021

Það hefur teygst allverulega úr fundinum okkar hér í dag og ég ætla því aðeins að nefna það allra helsta úr dagbók minni frá því bæjarstjórn kom síðast saman.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 17/11-14/12/2021