Lyfturnar ræstar á laugardag

Snjótroðarar að störfum í Hlíðarfjalli fyrir skemmstu.
Snjótroðarar að störfum í Hlíðarfjalli fyrir skemmstu.

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað laugardaginn 18. desember og verður opið frá kl. 10-16.

Sjá nánar á heimasíðu Hlíðarfjalls.

Uppfært 17. desember kl. 11.20.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan