Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hvernig skrái ég hundinn minn?

Hvernig skrái ég hundinn minn?

Nýtt vefsvæði hefur verið opnað hér á heimasíðu Akureyrarbæjar þar sem er að finna svör við ýmsum algengum spurningum varðandi hunda- og kattahald.
Lesa fréttina Hvernig skrái ég hundinn minn?
Mynd: Auðunn Níelsson

Langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar 2022

Auglýst er eftir umsóknum um langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar fyrir árið 2022.
Lesa fréttina Langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar 2022
Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðarnar

Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðarnar

Afgreiðslutímar og þjónusta sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót. Hér að neðan eru helstu upplýsingar.
Lesa fréttina Afgreiðslutímar og þjónusta um hátíðarnar
Loftmynd af skipulagssvæðinu

Drög að nýju deiliskipulagi fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg

Þessa dagana er í gangi vinna við nýtt deiliskipulag fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg. Nú eru í kynningu drög að skipulagstillögu fyrir svæðið.
Lesa fréttina Drög að nýju deiliskipulagi fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg
Lega fyrirhugaðrar Dalvíkurlínu 2

Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna Dalvíkurlínu 2 - Skipulagslýsing

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi bæjarins í tengslum við lagningu Dalvíkurlínu 2.
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna Dalvíkurlínu 2 - Skipulagslýsing
Ragnheiður sýnir Ásthildi hvernig augnstýrði tölvuskjárinn virkar. Mynd: Ragnar Hólm.

Jólin koma í Skógarlund

Í síðustu viku heimsótti Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Skógarlund þar sem starfrækt er miðstöð virkni og hæfingar fyrir fatlað fólk. Fyrr í mánuðinum var haldinn vel heppnaður jólamarkaður í Skógarlundi og þar eru nú allir smám saman að komast í sannkallað jólaskap.
Lesa fréttina Jólin koma í Skógarlund
Áramótabrennum aflýst

Áramótabrennum aflýst

Ákveðið hefur verið að halda ekki áramótabrennur á vegum Akureyrarbæjar að þessu sinni.
Lesa fréttina Áramótabrennum aflýst
Afgreiðslutími gámasvæðis um hátíðarnar

Afgreiðslutími gámasvæðis um hátíðarnar

Gámasvæðið Réttarhvammi verður opið um jól og áramót sem hér segir:
Lesa fréttina Afgreiðslutími gámasvæðis um hátíðarnar
Fræðslumál í forgrunni fjárhagsáætlunar

Fræðslumál í forgrunni fjárhagsáætlunar

Fræðslumál eru líkt og undanfarin ár fyrirferðarmest þegar kemur að forgangsröðun fjármuna Akureyrarbæjar. Ríflega níu milljörðum króna verður varið í fræðslumál á árinu 2022, eða um 467 þúsund krónum á hvern íbúa, samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun bæjarins. Útgjöld til málaflokksins aukast um hátt í 600 milljónir króna á milli ára.
Lesa fréttina Fræðslumál í forgrunni fjárhagsáætlunar
Breytingar á þjónustu Glerárlaugar

Breytingar á þjónustu Glerárlaugar

Við gerð fjárhagsáætlunar Akureyarbæjar fyrir árið 2022 var ákveðið að gera breytingar á þjónustu Glerárlaugar sem hafa í för með sér að dregið er úr afgreiðslutíma fyrir almenning.
Lesa fréttina Breytingar á þjónustu Glerárlaugar
Samkomulag um uppbyggingu á félagssvæði KA

Samkomulag um uppbyggingu á félagssvæði KA

Akureyrarbær og Knattspyrnufélag Akureyrar hafa gert með sér samkomulag vegna endurnýjunar og uppbyggingar gervigrasvalla og áhorfendastúku á félagssvæði KA við Dalsbraut.
Lesa fréttina Samkomulag um uppbyggingu á félagssvæði KA