Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Vinnuaðstaða fyrir frumkvöðla án endurgjalds

Vinnuaðstaða fyrir frumkvöðla án endurgjalds

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ. Vinnuaðstaðan er í húsnæði AkureyrarAkademíunnar, Sunnuhlíð 12, og er án endurgjalds og hugsuð sem styrkur til viðkomandi verkefna.
Lesa fréttina Vinnuaðstaða fyrir frumkvöðla án endurgjalds
Þórhallur Jónsson, formaður skipulagsráðs, Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar og Guðmun…

Fyrsta skóflustunga að nýju íbúðahverfi

Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að Holtahverfi austan Krossanesbrautar á Akureyri. Í heildina er gert ráð fyrir um 300 íbúðum á svæðinu, en framkvæmdir hefjast nú við fyrri áfanga í gatnagerð og lagnavinnu.
Lesa fréttina Fyrsta skóflustunga að nýju íbúðahverfi
Nýja Miðgarðakirkjan.

Ný Miðgarðakirkja

Stefnt er að því að bygging nýrrar Miðgarðakirkju í Grímsey geti hafist næsta vor. Í gær kynntu Arna Björg Bjarnadóttir, verkefnastjóri kirkjubyggingarinnar, og Hjörleifur Stefánsson, arkitekt, teikningar að nýju kirkjunni fyrir Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra, Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar, og nokkrum starfsmönnum bæjarins.
Lesa fréttina Ný Miðgarðakirkja
Myndir: Anna María Sigvaldadóttir

Rólegt við heimskautsbaug

Heldur rólegt en afar góðmennt var í Grímsey um hátíðarnar.
Lesa fréttina Rólegt við heimskautsbaug
Sýning á verkum barna í Listasafninu á Akureyri árið 2021.

Taktu þátt í Barnamenningarhátíð

Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna og viðburða sem tengjast Barnamenningarhátíð á Akureyri 2022 rennur út 16. janúar nk.
Lesa fréttina Taktu þátt í Barnamenningarhátíð
Nýtum rafrænar þjónustu- og samskiptaleiðir

Nýtum rafrænar þjónustu- og samskiptaleiðir

Íbúar og aðrir viðskiptavinir Akureyrarbæjar eru hvattir til að nota rafrænar þjónustu- og samskiptaleiðir bæjarins eins og kostur er. Þetta er ekki síst mikilvægt í ljósi vaxandi útbreiðslu Covid-19 og óvissu sem henni fylgir. Áhersla er lögð á að draga úr umferð um skrifstofur bæjarins og standa þannig vörð um mikilvæga þjónustu.
Lesa fréttina Nýtum rafrænar þjónustu- og samskiptaleiðir
Miðgarðakirkja í Grímsey. Mynd: Einar Guðmann.

Nýárskveðja frá bæjarstjóra

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, óskar lesendum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári með þökk fyrir árið sem er að líða.
Lesa fréttina Nýárskveðja frá bæjarstjóra
Gjaldtaka á bílastæðum hefst í janúar

Gjaldtaka á bílastæðum hefst í janúar

Gjaldskylda á bílastæðum í miðbænum verður innleidd um miðjan janúar og tekur að fullu gildi í febrúar.
Lesa fréttina Gjaldtaka á bílastæðum hefst í janúar
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Oddeyri  Niðurstaða bæjarstjórnar

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Oddeyri Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 14. desember 2021 að falla frá áður auglýstri tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar vegna uppbyggingar á Oddeyri
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Oddeyri Niðurstaða bæjarstjórnar
Ljósmynd: Berglind Mari Valdemarsdóttir.

Hvað á að gera við jólatré og flugeldarusl?

Þegar lifandi jólatré hafa þjónað sínu hlutverki er mikilvægt að koma þeim í réttan farveg og sama gildir um rusl sem verður til vegna flugelda.
Lesa fréttina Hvað á að gera við jólatré og flugeldarusl?
Vetrartíð á Akureyri.

Vetrartíð á Akureyri - snjómokstur í fullum gangi

Snjó hefur kyngt niður á Akureyri síðustu tvo sólarhringa og enn snjóar. Unnið er að snjómokstri og er fjöldi tækja í notkun á vegum bæjarins og verktaka.
Lesa fréttina Vetrartíð á Akureyri - snjómokstur í fullum gangi