Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ráðhúsi verður lokað kl. 13 á morgun

Ráðhúsi verður lokað kl. 13 á morgun

Ráðhúsi Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, verður lokað kl. 13 á morgun föstudag vegna fræðsluferðar starfsfólks.
Lesa fréttina Ráðhúsi verður lokað kl. 13 á morgun
Mynd: Páll Jóhannesson.

Úttekt á gervigrasi í Boganum

Akureyrarbær stóð nýverið fyrir úttekt á gervigrasinu í Boganum. Tilgangurinn var að fá óháðan aðila til að meta ástand gervigrasvallarins og hvort gæði væru í samræmi við kröfur Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA).
Lesa fréttina Úttekt á gervigrasi í Boganum
Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar - Hofsbót 2

Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar - Hofsbót 2

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 1.mars 2022 breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar - Hofsbót 2
Verðlaunuð fyrir sýningu í Listasafninu á Akureyri

Verðlaunuð fyrir sýningu í Listasafninu á Akureyri

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson hlutu í síðustu viku Myndlistarverðlaun ársins 2022 fyrir sýninguna Vísitasíur, sem var opnuð í Listasafninu á Akureyri 25. september 2021 og stóð til 16. janúar síðastliðinn.
Lesa fréttina Verðlaunuð fyrir sýningu í Listasafninu á Akureyri
Skjáskot úr kynningarmyndbandi UNICEF um barnvænt sveitarfélag. Hildur Lilja Jónsdóttir og Telma Ósk…

Kastljósið stöðugt á réttindi barna

Vinna er að hefjast við endurnýjun á viðurkenningu Akureyrarbæjar sem barnvæns sveitarfélags. Akureyrarbær fékk slíka viðurkenningu frá UNICEF í maí 2020, fyrst íslenskra sveitarfélaga, og gildir hún í þrjú ár.
Lesa fréttina Kastljósið stöðugt á réttindi barna
Mynd frá kosningar.is

Sveitarstjórnarkosningar 2022

Landskjörstjórn hefur auglýst að kosningar til sveitarstjórnarkosninga fari fram þann 14. maí 2022. Framboðsfrestur er til kl. 12 á hádegi 8. apríl nk.
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar 2022
Hver hafa skarað fram úr í jafnréttismálum?

Hver hafa skarað fram úr í jafnréttismálum?

Akureyrarbær auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar sveitarfélagsins. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis í samræmi við mannréttindastefnu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Hver hafa skarað fram úr í jafnréttismálum?
Langtímaleigusvæði í miðbæ Akureyrar 2022

Langtímaleigusvæði í miðbæ Akureyrar 2022

Í samþykkt Akureyrarbæjar um götu- og torgsölu eru afmörkuð svæði í miðbæ þar sem heimiluð er sölustarfsemi utandyra.
Lesa fréttina Langtímaleigusvæði í miðbæ Akureyrar 2022
Magnús og ungmennin. Mynd: Almar Alfreðsson.

Myndlistin aftaná

Um síðustu helgi fór fram fyrsta listvinnustofa verkefnisins Allt til enda en þar er börnum á grunnskólaaldri gefinn kostur á að sækja þrjár ólíkar listvinnustofur í Listasafninu á Akureyri og vinna með skapandi listamönnum og hönnuðum.
Lesa fréttina Myndlistin aftaná
Vinnufundur í Hlein í Hrísey

Leiðarvísir fyrir gesti skemmtiferðaskipa

Um helgina var haldin vinnustofa í Hrísey um ýmsa möguleika sem felast í auknum komum skemmtiferðaskipa til eyjunnar. Til stendur að halda sambærilega vinnustofu í Grímsey innan tíðar en einnig hefur færst í aukana að skemmtiferðaskip leggi leið sína þangað.
Lesa fréttina Leiðarvísir fyrir gesti skemmtiferðaskipa
Scandinavian Cup á Akureyri um helgina

Scandinavian Cup á Akureyri um helgina

Alþjóðlega skíðagöngumótið Scandinavian Cup fer fram í Hlíðarfjalli 18.-20. mars.
Lesa fréttina Scandinavian Cup á Akureyri um helgina