Sveitarstjórnarkosningar 2022

Mynd frá kosningar.is
Mynd frá kosningar.is

Landskjörstjórn hefur auglýst að kosningar til sveitarstjórnarkosninga fari fram þann 14. maí 2022. Framboðsfrestur er til kl. 12 á hádegi 8. apríl nk.

Allar nánari upplýsingar má finna á vef stjórnarráðsins www.kosning.is, þar á meðal tímalínu kosninga í myndrænu formi.

Upplýsingar um framkvæmd kosninganna í Akureyrarbæ, ásamt upplýsingum um framboðslista verða birtar hér á heimasíðu bæjarins þegar nær kosningum dregur.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan