Bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi tillögu að deiliskipulagi Móahverfis og að hún verði auglýst samhliða aðalskipulagsbreytingu fyrir svæðið. Móahverfi er nýtt íbúðasvæði vestan Borgarbrautar í Síðuhverfi.
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í grasslátt á árunum 2022-2023 með möguleika á framlengingu árið 2024 samkvæmt útboðsgögnum á ákveðna hluta eftirfarandi svæða innan Akureyrarbæjar:
Opin svæði
Nausta- og Hagahverfi
Stofnanalóðir
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir á eftirfarandi eignum, um er að ræða aðskilin útboð:
- Lundarskóla C álmu
- Þrastarlund 3-5
- Hríseyjargötu 21