Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sunnuhlíð 12 – tillaga að nýju deiliskipulagi

Sunnuhlíð 12 – tillaga að nýju deiliskipulagi

Nú eru í kynningu drög að tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Sunnuhlíð 12 í samræmi við 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Sunnuhlíð 12 – tillaga að nýju deiliskipulagi
Vetraráfangastaðurinn Akureyri frá sjónarhóli íbúa

Vetraráfangastaðurinn Akureyri frá sjónarhóli íbúa

Mikil ánægja var með framboð afþreyingar á svæðinu. Ekki var talið að ferðamenn kæmu í veg fyrir þátttöku íbúa í vetrarafþreyingu á svæðinu. Ljóst er þó að stundum koma álagspunktar þegar mikill fjöldi ferðafólks er í bænum og notendur afþreyingar og þjónustu mun fleiri en vanalega.
Lesa fréttina Vetraráfangastaðurinn Akureyri frá sjónarhóli íbúa
Opnunartími gámasvæðis um hátíðarnar

Opnunartími gámasvæðis um hátíðarnar

Opnunartími gámasvæðis um páska og sumardaginn fyrsta 2022
Lesa fréttina Opnunartími gámasvæðis um hátíðarnar
Þátttakendur ásamt Jóni Ingiberg Jónsteinssyni. Mynd: Almar Alfreðsson.

Sköpun, tilraunir og flæði í Listasafninu

Barnamenningarhátíð á Akureyri er í fullum gangi og um síðustu helgi fór fram önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda.
Lesa fréttina Sköpun, tilraunir og flæði í Listasafninu
Útboð á snjótroðurum fyrir Hlíðarfjall á Akureyri

Útboð á snjótroðurum fyrir Hlíðarfjall á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í kaup á snjótroðurum fyrir hönd Hlíðarfjalls á Akureyri.
Lesa fréttina Útboð á snjótroðurum fyrir Hlíðarfjall á Akureyri
Mynd sem sýnir framkvæmdasvæðið

Kjarnavegur er lokaður

Framkvæmdir við endurgerð á Kjarnavegi í Kjarnaskógi standa nú yfir og verður vegurinn lokaður milli gróðrarstöðvarinnar og snyrtinganna við Kjarnakot á meðan þeim stendur.
Lesa fréttina Kjarnavegur er lokaður
Fundur í bæjarstjórn 12. apríl

Fundur í bæjarstjórn 12. apríl

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 12. apríl kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 1. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og er öllum opinn.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 12. apríl
Myndina tók María Helena Tryggvadóttir á Akureyri í gær.

Mikill viðsnúningur til hins betra í rekstri Akureyrarbæjar

Ársreikningar Akureyrarbæjar fyrir árið 2021 voru lagðir fram í bæjarráði í dag. Rekstur samstæðu Akureyrarbæjar gekk vel og var betri en áætlanir gerðu ráð fyrir og var Akureyrarbær rekinn með 752 millj. kr. afgangi. Sjóðstreymið var mun betra en árið áður.
Lesa fréttina Mikill viðsnúningur til hins betra í rekstri Akureyrarbæjar
Þuríður Helga, Ásthildur og Þórleifur Stefán við undirritunina.

Samkomulag um listsjóðinn Verðandi framlengt til tveggja ára

Á dögunum var endurnýjað samkomulag um rekstur og framlög til listsjóðsins Verðandi.
Lesa fréttina Samkomulag um listsjóðinn Verðandi framlengt til tveggja ára
Elísabet Davíðsdóttir ásamt dómnefnd. Mynd: Egill Bjarni Friðjónsson.

Elísabet Davíðsdóttir sigraði Hæfileikakeppni Akureyrar 2022

Barnamenningahátíð á Akureyri er í fullum gangi víða um bæ. Í gær var Hæfileikakeppni Akureyrar haldin í Menningarhúsinu Hofi í þriðja sinn. Í ár stigu 69 börn og ungmenni í 4. til 10. bekk á stokk í 32 atriðum á stóra sviðinu í Hamraborg. Fjölskyldur og vinir létu sig ekki vanta og var góður rómur gerður að frammistöðu unga fólksins.
Lesa fréttina Elísabet Davíðsdóttir sigraði Hæfileikakeppni Akureyrar 2022
Móahverfi Akureyri – opið hús

Móahverfi Akureyri – opið hús

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Móahverfi á Akureyri verður kynnt á opnu húsi í Síðuskóla fimmtudaginn 7.apríl kl. 16-18
Lesa fréttina Móahverfi Akureyri – opið hús