Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ljósmynd: Óskar Wild Ingólfsson

Fjallkonan heitir hún og frítt í Hlíðarfjall eftir hádegi á laugardag

Fyrsta skóflustungan að nýrri stólalyftu í Hlíðarfjalli var tekin á Andrésar Andar leikunum árið 2018 og langþráð gangsetning hennar varð svo í vetur, gestum skíðasvæðisins til ómældrar gleði. Nú þegar loksins má halda Andrésarleikana á ný eftir tveggja ára hlé hefur verið ákveðið að nýja lyftan hljóti nafnið Fjallkonan.
Lesa fréttina Fjallkonan heitir hún og frítt í Hlíðarfjall eftir hádegi á laugardag
Kristján Edelstein, bæjarlistamaður Akureyrar 2022.

Kristján Edelstein er bæjarlistamaður Akureyrar 2022

Vorkoma Akureyrarbæjar var haldin í dag í netheimum. Veittar voru ýmsar viðurkenningar og tilkynnt að bæjarlistamaður Akureyrar árið 2022 er Kristján Edelstein tónlistarmaður.
Lesa fréttina Kristján Edelstein er bæjarlistamaður Akureyrar 2022
Mismununarbreytur sem mannréttindastefnan nær til.

Bæjarstjórn samþykkir mannréttindastefnu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl síðast liðinn endurskoðaða mannréttindastefnu bæjarins. Stefnan sem tók fyrst gildi árið 2020 er fyrsta heilstæða stefnan sem sveitarfélagið setur fram á þessu sviði og nær fjölmargra mannréttinda en ekki einungis jafnréttis kynjanna og launajafnréttis eins og jafnréttisstefnur gerðu áður.
Lesa fréttina Bæjarstjórn samþykkir mannréttindastefnu
Sveitarstjórnarkosningar 2022 - kjörskrá

Sveitarstjórnarkosningar 2022 - kjörskrá

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí næstkomandi. Kjörskrá Akureyrarbæjar liggur frammi til sýnis í Þjónustuveri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, 1. hæð, í Hríseyjarbúðinni í Hrísey og í búðinni í Grímsey frá 22. apríl til og með 13. maí á venjulegum opnunartíma.
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar 2022 - kjörskrá
Vorhreinsun

Vorhreinsun

Vorhreinsun sveitarfélagsins er nú í fullum gangi, áður en sópað er í einstökum hverfum/húsagötum eru íbúar látnir vita á hverfissíðu viðkomandi hverfis á facebook auk þess sem merkingar eru settar upp í hverfinu með fyrirvara áður en byrjað er að sópa á svæðinu.
Lesa fréttina Vorhreinsun
Plokkdagurinn á Akureyri

Plokkdagurinn á Akureyri

Stóri plokkdagurinn verður haldinn næsta sunnudag, 24. apríl, og þá eru Akureyringar og landsmenn allir hvattir til að tína (plokka) rusl.
Lesa fréttina Plokkdagurinn á Akureyri
Útboð á endurbótum á A álmu og viðbyggingu í Glerárskóla á Akureyri

Útboð á endurbótum á A álmu og viðbyggingu í Glerárskóla á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur á A-álmu og viðbyggingu við tengigang í Glerárskóla á Akureyri.
Lesa fréttina Útboð á endurbótum á A álmu og viðbyggingu í Glerárskóla á Akureyri
Útboð á ræstingu fyrir 2 grunnskóla á Akureyri þ.e. Naustaskóli og Lundarskóli.

Útboð á ræstingu fyrir 2 grunnskóla á Akureyri þ.e. Naustaskóli og Lundarskóli.

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir ofangreinda grunnskóla á Akureyri. Áætlaður samningstími er 2 ár með 2ja ára framlengingarmöguleika.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu fyrir 2 grunnskóla á Akureyri þ.e. Naustaskóli og Lundarskóli.
Útboð á ræstingu fyrir 2 grunnskóla á Akureyri þ.e. Giljaskóli og Síðuskóli.

Útboð á ræstingu fyrir 2 grunnskóla á Akureyri þ.e. Giljaskóli og Síðuskóli.

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir ofangreinda grunnskóla á Akureyri. Áætlaður samningstími er 2 ár með 2ja ára framlengingarmöguleika.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu fyrir 2 grunnskóla á Akureyri þ.e. Giljaskóli og Síðuskóli.
Mynd frá kosningar.is

Framboð til sveitarstjórnarkosninga 2022

Alls hafa níu framboðslistar verið samþykktir af Kjörstjórn Akureyrarbæjar vegna sveitarstjórnarkosninga 2022.
Lesa fréttina Framboð til sveitarstjórnarkosninga 2022
Starfsmenn vinnuskólans síðasta sumar fóru ekki varhluta af góða veðrinu.

Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um störf í Vinnuskóla Akureyrar fyrir ungmenni á aldrinum 14-17 ára sem eru að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði.
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann