Framboð til sveitarstjórnarkosninga 2022

Mynd frá kosningar.is
Mynd frá kosningar.is

Alls hafa níu framboðslistar verið samþykktir af Kjörstjórn Akureyrarbæjar vegna sveitarstjórnarkosninga 2022.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um frambjóðendur.

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí 2022. Kjörstaðir í Akureyrarbæ verða í Verkmenntaskólanum á Akureyri, Hríseyjarskóla og Grímseyjarskóla. Nánari upplýsingar um kjörskrá og kjördeildir verða birtar þegar nær dregur.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan