Barnabókasetur og yndislestur æsku minnar
Laugardaginn 4. febrúar kl. 12.00 verður stofnað Barnabókasetur á vegum Háskólans á Akureyri, Minjasafnsins og Amtsbókasafnsins. Af því tilefni opnum við, Yndislestur æsku minnar - sýningu um eftirlætis barnabækur í máli og myndum. Allir velkomnir!
02.02.2012 - 13:01
Lestrar 1093