Ný gjaldskrá hefur tekið gildi og þar er eina breytingin sú að við höfum lækkað verð á útlánum á flestum mynddiskum úr 400 kr. niður í 200 kr. Dagsektir eru þær sömu á öllum mynddiskum (200 kr.), hvort sem um 200 kr. eða 400 kr. myndir er að ræða (20 kr. dagsekt á fræðslumyndum). Verið því dugleg að skila á réttum tíma eða hringja inn og fá framlengt! :-) Hlökkum til að sjá ykkur!
Hér má skoða myndir af DVD safninu okkar - Úrvalið er mikið og fjölbreytt!