Blöndulína 3 frá Blöndustöð til Akureyrar
Landsnet hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um lagningu Blöndulínu 3 frá Blöndustöð til Akureyrar. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 21. mars til 3. maí 2012 hér á Amtsbókasafninu á Akureyri.
28.03.2012 - 14:09
Lestrar 515