Það var frísklegur hópur sem heimsótti okkur á þessum fallega degi. Drengirnir töldu jólasveina, skoðuðu bækur, ræddu bestu myndirnar og glöddu okkur með lífsgleði sinni - Takk fyrir komuna!
Fleiri myndir má skoða hér: