Samþykkt skipulagstillaga - Akstursíþrótta- og skotsvæðið á Glerárdal
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 19. febrúar 2019 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir akstursíþrótta- og skotsvæðið á Glérardal.
04.06.2019 - 13:00
Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Samþykkt skipulag
Lestrar 330