Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, Krossaneshagi – B áfangi
Skipulagsráð Akureyrarkaupstaðar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 4. desember 2018 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Akureyrarflugvöll í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.