Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, niðurstaða bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 3. september 2019 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna afmörkunar svæðis til efnistöku við Glerárós.
Miðbærinn, Skipagata 12 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að nýtingarhlutfall er hækkað, byggingarreitur er stækkaður til vesturs og norðurs og á 2. og 3ju hæð verði heimilt að byggja svalir 1,75…
Lóð við Glerárskóla, skólasvæðið við Höfðahlíð, Hlíðarhverfi og Glerárvirkjun – breyting á aðalskipulagi og tillögur að deiliskipulagi
Eftirtaldar skipulagstillögur eru auglýstar samhliða:
Lóð við Glerárskóla - breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 18. júní 2019 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu…
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 Krossaneshagi B-áfangi
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.