Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Breyting á stefnu um rekstrarskylda gististarfsemi á íbúðarsvæðum.
Skipulagsráð Akureyrarkaupstaðar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
11.12.2019 - 00:00
Auglýstar tillögur|Skipulagssvið
Lestrar 222