Í dag, fimmtudaginn 7. júlí , hefst fyrsti hluti málningarvinnu vegna listaverks í göngugötunni í miðbænum. Það eru fulltrúar frá Kaktus og Rösk sem sjá um hönnun og framkvæmd.
07.07.2022 - 09:16 Almennt|Fréttir frá AkureyriLestrar 477
Hríseyjarhátíðin hefst á morgun, fimmtudaginn 7. júlí kl. 17, en hátíðin fer fram í júlí ár hvert. Boðið er upp á fjölskylduvæna dagskrá alla helgina og eru allir velkomnir.
06.07.2022 - 10:31 Almennt|Fréttir frá AkureyriMaría Helena TryggvadóttirLestrar 418
Í dag, miðvikudaginn 6. júlí, verða tvær gangbrautir málaðar með óhefðbundnum hætti í Listagilinu í tilefni Listasumars. Það eru fulltrúar frá Kaktus, Gilfélaginu, RÖSK og Myndlistarfélaginu sem sjá um hönnun og framkvæmd.
06.07.2022 - 08:33 Almennt|Fréttir frá AkureyriLestrar 368
Frá og með fimmtudeginum 7. júlí verður Fjarkinn í Hlíðarfjalli opinn á fimmtudögum og föstudögum frá kl. 17-21, á laugardögum 10-17 og sunnudögum frá kl. 10-16. Þessi sumaropnun stólalyftunnar gildir til 4. september og er um að gera að nota tækifærið til að skoða sig um þar.
05.07.2022 - 11:02 Almennt|Fréttir frá AkureyriMaría Helena TryggvadóttirLestrar 358
Tveir fulltrúar úr ungmennaráði Akureyrarbæjar, Elva Sól Káradóttir og Freyja Dögg Ágústudóttir, fóru til Úteyjar í Noregi 30. maí sl. á svokallaða samstarfsdaga (Partnership Building Activity) sem haldnir voru á vegum landsskrifstofu Erasums+ í Noregi.
04.07.2022 - 10:39 Almennt|Fréttir frá Akureyri|Barnvænt sveitarfélagRagnar HólmLestrar 912
N1-mótið: Bílastæði, lokanir og takmarkanir á umferð
N1-mótið verður haldið á Akureyri dagana 29. júní – 2. júlí og von er á um 2.000 þátttakendum frá 41 félagi víðsvegar um landið sem mynda alls 200 lið. Það verður því líf og fjör í bænum. Til að fjölga bílastæðum og til að tryggja um leið öryggi gesta verða settar á takmarkanir á umferð í kringum íþróttasvæði KA.