Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fræðsla í Vinnuskólanum.

Fræðsla í Vinnuskólanum

Ár hvert skipuleggja forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrarbæjar fræðslu fyrir ungmenni Vinnuskólans.
Lesa fréttina Fræðsla í Vinnuskólanum
Listamenn frá RÖSK og Kaktus að störfum í miðbænum.

Göngugatan áfram lokuð til morguns

Göngugatan verður lokuð til kl. 8 í fyrramálið, laugardaginn 9. júlí, svo hægt verði að ljúka málningarvinnu sem þar hófst í gær.
Lesa fréttina Göngugatan áfram lokuð til morguns
Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía

Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía

Í dag færðu hjónin Hrafnhildur A. Hallgrímsdóttir og Kolbeinn I. Arason Grímseyjarkirkju veglega gjöf í formi eintaks af Guðbrandsbiblíu.
Lesa fréttina Grímseyjarkirkju færð Guðbrandsbiblía
Breyttar leiðir 5 og 6 hjá SVA

Breyttar leiðir 5 og 6 hjá SVA

Frá og með föstudeginum 8. júlí keyra leiðir 5 og 6 hjá Strætisvögnum Akureyrar um Kristjánshaga og Davíðshaga vegna lokana í Kjarnagötu næstu mánuði.
Lesa fréttina Breyttar leiðir 5 og 6 hjá SVA
Miðbærinn á Akureyri

Listaverk í göngugötunni

Í dag, fimmtudaginn 7. júlí , hefst fyrsti hluti málningarvinnu vegna listaverks í göngugötunni í miðbænum. Það eru fulltrúar frá Kaktus og Rösk sem sjá um hönnun og framkvæmd.
Lesa fréttina Listaverk í göngugötunni
Útboð á framkvæmdum við jarðvegsskipti á íþróttasvæði KA á Akureyri

Útboð á framkvæmdum við jarðvegsskipti á íþróttasvæði KA á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og jöfnun undir keppnisvöll og stúku á félagssvæði KA.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við jarðvegsskipti á íþróttasvæði KA á Akureyri
Allir velkomnir á blómlega Hríseyjarhátíð

Allir velkomnir á blómlega Hríseyjarhátíð

Hríseyjarhátíðin hefst á morgun, fimmtudaginn 7. júlí kl. 17, en hátíðin fer fram í júlí ár hvert. Boðið er upp á fjölskylduvæna dagskrá alla helgina og eru allir velkomnir.
Lesa fréttina Allir velkomnir á blómlega Hríseyjarhátíð
Sumargangbrautir málaðar í Listagilinu

Sumargangbrautir málaðar í Listagilinu

Í dag, miðvikudaginn 6. júlí, verða tvær gangbrautir málaðar með óhefðbundnum hætti í Listagilinu í tilefni Listasumars. Það eru fulltrúar frá Kaktus, Gilfélaginu, RÖSK og Myndlistarfélaginu sem sjá um hönnun og framkvæmd.
Lesa fréttina Sumargangbrautir málaðar í Listagilinu
Sumaropnun í Hlíðarfjalli

Sumaropnun í Hlíðarfjalli

Frá og með fimmtudeginum 7. júlí verður Fjarkinn í Hlíðarfjalli opinn á fimmtudögum og föstudögum frá kl. 17-21, á laugardögum 10-17 og sunnudögum frá kl. 10-16. Þessi sumaropnun stólalyftunnar gildir til 4. september og er um að gera að nota tækifærið til að skoða sig um þar.
Lesa fréttina Sumaropnun í Hlíðarfjalli
Ungmennin og starfsfólk í Útey.

Samstarfsdagar ungmenna í Noregi

Tveir fulltrúar úr ungmennaráði Akureyrarbæjar, Elva Sól Káradóttir og Freyja Dögg Ágústudóttir, fóru til Úteyjar í Noregi 30. maí sl. á svokallaða samstarfsdaga (Partnership Building Activity) sem haldnir voru á vegum landsskrifstofu Erasums+ í Noregi.
Lesa fréttina Samstarfsdagar ungmenna í Noregi
Bílastæði og takmarkanir á umferð í tengslum við N1-mótið.

N1-mótið: Bílastæði, lokanir og takmarkanir á umferð

N1-mótið verður haldið á Akureyri dagana 29. júní – 2. júlí og von er á um 2.000 þátttakendum frá 41 félagi víðsvegar um landið sem mynda alls 200 lið. Það verður því líf og fjör í bænum. Til að fjölga bílastæðum og til að tryggja um leið öryggi gesta verða settar á takmarkanir á umferð í kringum íþróttasvæði KA.
Lesa fréttina N1-mótið: Bílastæði, lokanir og takmarkanir á umferð