Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Upptökur bæjarstjórnarfunda - verðkönnun

Upptökur bæjarstjórnarfunda - verðkönnun

Akureyrarbær óskar eftir áhugasömum aðila til að taka upp fundi bæjarstjórnar. Í verkinu felst upptaka á hljóði og mynd, öll eftirvinnsla og miðlun á vef. 
Lesa fréttina Upptökur bæjarstjórnarfunda - verðkönnun
Loftmynd af skipulagssvæðinu

Deiliskipulag fyrir Sunnuhlíð 12 - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 14.júlí 2022 samþykkt deiliskipulag fyrir Sunnuhlíð 12 í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af lóð Sunnuhlíðar 12. Viðfangsefni deiliskipulagsins er uppbygging heilsugæslustöðvar í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð ás…
Lesa fréttina Deiliskipulag fyrir Sunnuhlíð 12 - Niðurstaða bæjarstjórnar
Breytt Aðalskipulag Akureyrar

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi Innbæjar

Hafnarstræti 16
Lesa fréttina Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi Innbæjar
Grafík hátíðarinnar er hönnuð af Heiðdísi Buzgò.

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2023

Barnamenningarhátíð á Akureyri verður haldin í sjötta sinn í apríl 2023. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna eða viðburða sem tengjast hátíðinni og er umsóknarfrestur til og með 21. nóvember 2022.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2023
Óhjákvæmilegar lokanir gatna á miðbæjarsvæðinu

Óhjákvæmilegar lokanir gatna á miðbæjarsvæðinu

Vegna vinnu við fráveitukerfi Norðurorku má búast við lokunum á götum sem merktar eru með rauðu á meðfylgjandi mynd. Reynt verður að halda götum opnum að hluta eftir því sem framkvæmdir leyfa.
Lesa fréttina Óhjákvæmilegar lokanir gatna á miðbæjarsvæðinu
Mynd: Bjarki Freyr Brynjólfsson.

Síðustu forvöð að sækja um vegna Akureyrarvöku

Frestur til að sækja um stuðning vegna viðburða á Akureyrarvöku 2022 rennur út föstudaginn 5. ágúst.
Lesa fréttina Síðustu forvöð að sækja um vegna Akureyrarvöku
Lokanir gatna um versló

Lokanir gatna um versló

Efnt verður til fjölskylduhátíðarinnar Einnar með öllu um helgina á Akureyri og fjallahlaupsins Súlur Vertical. Þess er vænst að fjöldi fólks sæki bæinn heim og af þeim sökum og vegna ýmissa viðburða þarf að loka ákveðnum götum á miðbæjarsvæðinu tímabundið og takmarka umferð ökutækja annars staðar.
Lesa fréttina Lokanir gatna um versló
Frá Sparitónleikunum 2019.

Ein með öllu á Akureyri

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um Verslunarmannahelgina á Akureyri. Bærinn iðar af lífi og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa fréttina Ein með öllu á Akureyri
Mynd: Anne-Lise Stangenes

Eina lest Íslands?

Ferðamönnum fer fjölgandi í Grímsey og þar með talið einnig komum skemmtiferðaskipa en von er á 29 skipum í ár.
Lesa fréttina Eina lest Íslands?
Mynd: Kristrún Hrafnsdóttir.

Láttu ljós þitt skína í afmæli Akureyrarbæjar

Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 26.-28. ágúst nk. og nú auglýsir Akureyrarbær eftir fjölbreyttum hugmyndum að spennandi dagskrá og viðburðum.
Lesa fréttina Láttu ljós þitt skína í afmæli Akureyrarbæjar
Myndir: María H. Tryggvadóttir

Mikil gleði í Hrísey

Hríseyjahátíðinni lauk á sunnudag. Rétt rúmlega 1.000 manns sóttu Hrisey heim á þessum dögum og segja má að íbúafjöldinn hafi áttfaldast um helgina.
Lesa fréttina Mikil gleði í Hrísey